Morgunblaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 Laugavegur 61 I Kringlan I Smáralind I sími 552 4910 I www.jonogoskar.is 7.00 Vakna hress … er mjögmorgunhress, vek börn- in og Brynjar minn en á meðan þau vakna í rólegheitum fer ég fram, bursta tennurnar og sjæna mig. Fer fram, tek vítamínin mín og kalla á fólkið að koma sér á fætur. Klæði mig í fötin sem liggja á stól frammi en ég tek fötin mín alltaf til kvöldið áður, gríp hafragrautinn úr ísskápnum og skelli honum í töskuna mína. Klæði börnin og við drífum okkur út í daginn. 7.40 Keyri af stað að heimanmeð krakkaormana mína í skólann, fyrst fylgi ég eldri stráknum að dyrunum í skólanum og svo fer ég í leikskólann með litlu kerlinguna mína. Þvílíkur lúxus að hafa skólana hlið við hlið og nú er eins gott að njóta því að í haust á ég ekki leikskólabarn lengur. 8.00 Mætt í vinnuna á K100,ég byrja á því að ná mér í kaffi og fylla brúsann sem fylgir mér um allt með vatni. Mjög mik- ilvægt að vökva sig vel á daginn svo maður vaxi. Næ mér yfirleitt í eina appelsínu og banana í eldhúsið til hennar Emilíu og skunda upp á efri hæðina. … nei, ég tek ekki lyftuna! Sest við tölvuna og byrja að undirbúa daginn. Undirbúningur á þættinum „Í beinni með Sigga Gunnars“, sam- félagsmiðlapælingar, fundir og ým- islegt fleira er á verkefnalistanum dag hvern. Það sem er svo skemmti- legt við starfið mitt að ég geri alls- konar og það er alltaf skemmtilegt. 8.30 Morgunmaturinn tek-inn upp úr töskunni og borðaður af bestu lyst, overnight oat hafragrautur með súkkulaði og rús- ínum með kaffinu og banani á kant- inum. Gerist ekki betra! 9.00 Vinnuaðstaðan færðinn í stúdíóið því að þátturinn hans Sigga er að byrja. Er með Sigga í útsendingu til kl. 12 en rúmlega 11 tökum við á móti Friðriki Dór og þá sé ég um að stjórna myndavélunum í stúdíóinu og síðan að klippa viðtalið og setja inn á k100.is 12.30 Fer í CrossfitReykjavík til að æfa eftir prógramminu mínu, tek upp litlu stílabókina mína þar sem æf- ingaplanið er hripað niður og sé hvert verkefni dagsins er. Í dag eru það ólympískar lyftingar, fimleikastyrktaræfingar og 10 km á róðrarvélinni. Ekkert smá skemmti- legt! 14.00 Bruna ég að sækjadrenginn minn og fer með hann á fimleikaæfingu, á meðan hann æfir þá les ég mér til um hvað er nýjasta nýtt á samfélagmiðlum og horfi á drenginn brillera á æfingu. 15.30 Fer að sækja Sörumína í leikskólann og við förum heim í smá stund, fáum okkur matarbita og Heiðar Berg klárar að lesa heima. En stoppið er stutt. 16.45 Ég og krakkarnirbrunum í Crossfit Reykjavík þar sem móðirin er að fara að þjálfa gormatíma, en í gormatíma eru Crossfit-krakkarnir mínir sem ég þjálfa tvisvar sinnum í viku í góðum félagsskap með einni af mínum bestu, Sólveigu sem er líka æfingafélaginn minn. Það er stund- um eins og að smala köttum að þjálfa krakka en mér finnst það eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Krakk- arnir mínir njóta líka góðs af þar sem þau taka góða Crossfit-æfingu dagsins sem samanstendur ef gór- illum, dúndurboltum, sippi og stýr- isgöngu. 18.00 Við höldum heim ogallir í bað, síðan er kvöldmaturinn framreiddur og þar sem börnin mín vilja oftar en ekki ekki það sem boðið er upp á þá enda þau á að borða morgunmat sem kvöldmat á meðan ég og Brynjar fáum okkur grillaðan kjúkling með ofnbökuðum sætum kartöflum og salati. 19.10 Ó nei, dagurinn minner sko ekki búinn því að það er boxæfing í Mjölni í kvöld og hún byrjar kl 19.30, aftur á rúnt- inn og nú í Mjölnishöllina. 19.3 0 Boxæfing hjá keppn-ishópnum í boxi en ég æfi með Hnefaleikafélagi Reykjavíkur sem er með aðstöðu í Mjölni, á boð- stólum er boxþrek, drillur og smá tækni en boxþrekið er eitt það skemmtilegasta og erf- iðasta sem ég geri þegar kemur að æfingum. Kýla í púða, burpees, planki, hnébeyjuhopp og allskonar sett saman í 3x3 mínútur … dauði! 20.40 Held heim sveitt ogsæl en þreytt eftir langan dag 21.00 Sturta og síðan só-fakúr og einn þáttur með mínum heittelskaða Brynjari Berg, upp í rúm og les uppáhalds- bókina mína Relentless. 22.00 Sofa. Dagur í lífi Kristínar Sifjar Kristín Sif Björgvinsdóttir, eða Stína Bobb eins og hún er stundum kölluð, stendur vaktina allar helgar á K100. Kristín starfar einnig bak við tjöldin á K100 og sér meðal annars um samfélagsmiðla stöðvarinnar og aðstoðar við hin ýmsu verkefni. Hún er mikil kjarnakona en hún leggur stund á crossfit og box í frí- tíma sínum og sinnir svo auðvitað fjölskyldunni. Við fáum að skyggnast inn í líf Kristínar í blaðinu í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.