Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Síða 20
Parið leggur mikla áherslu á þægindi og notagildi á heimilinu og skapar ákeðið jafnvægi með því að blanda saman nýjum hlutum og notuðum. Faðir Sindra, Tryggvi Tryggvason arkitekt, hannaði eldhúsið auk þess að hanna og smíða stofuborð, hljóð- vegg, rúmgafl og fleira á heimilinu. Tryggvi Tryggvason hannaði einnig þennan skemmtilega rúmgafl. Viðurinn tónar vel við lit- inn á veggnum enda leggur parið áherslu á fal- legar litasamsetningar á heimilinu líkt og sjá má. Fataskáparnir eru úr Ikea en Unnur og Sindri ákváðu að hafa þá innbyggða. Bitana í loftinu hannaði Tryggvi og smíðaði. HÖNNUN Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist Laugardaginn 28. apríl verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi. Sýningin er opin frá kl. 14:00-17:00. Á sýningunni má sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á meistarastigi. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.4. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.