Morgunblaðið - 10.05.2018, Síða 60

Morgunblaðið - 10.05.2018, Síða 60
60 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2018 Vanur í merkingunni sem vantar sést núorðið aðeins í hvorugkyni: vant. Sé manni e-s vant þá vantar mann e-ð. En sé manni e-ð tamt er maður vanur að gera það – „(og veitist það létt)“ segir í orðabókinni. „[E]ins og honum er vant“ er skiljanlegur samsláttur. Tamur þýðir vanur í merkingunni æfður. Málið 10. maí 1940 Hernámsdagurinn. Breskt herlið var sett á land í Reykjavík. Allmargir Þjóð- verjar voru handteknir, meðal annars Gerlach ræðis- maður. Í hernámsliði Breta voru rúmlega 25 þúsund menn þegar mest var. Bandaríkjamenn tóku að sér hervernd landsins, ásamt Bretum, 7. júlí 1941. 10. maí 2000 „Ég er á toppi tilverunnar,“ sagði Haraldur Örn Ólafs- son þegar hann hringdi kl. 21.28 frá norðurpólnum, en þangað gekk hann, fyrstur Íslendinga. „Það er stór- kostleg stund að upplifa þetta eftir tveggja mánaða þrotlausa vinnu,“ sagði þessi 28 ára lögfræðingur, sem hafði áður gengið á suður- pólinn. 10. maí 2010 Umferð um íslenska flug- stjórnarsvæðið sló met þeg- ar 984 flugvélar fóru um það. Vegna gosösku frá Eyjafjallajökli voru tak- markanir á umferð um önn- ur svæði á Atlantshafi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Einar Falur Þetta gerðist … 9 6 3 4 5 2 1 8 7 8 1 2 6 7 9 3 5 4 7 5 4 3 1 8 6 9 2 6 3 9 7 4 1 5 2 8 4 2 5 8 6 3 9 7 1 1 8 7 2 9 5 4 6 3 3 4 6 5 8 7 2 1 9 2 7 1 9 3 6 8 4 5 5 9 8 1 2 4 7 3 6 1 8 4 2 7 5 3 6 9 6 2 3 4 8 9 5 1 7 7 5 9 1 6 3 4 2 8 2 7 5 6 3 8 1 9 4 8 3 6 9 1 4 2 7 5 9 4 1 5 2 7 6 8 3 5 6 8 3 9 2 7 4 1 3 1 7 8 4 6 9 5 2 4 9 2 7 5 1 8 3 6 6 2 3 8 7 1 9 4 5 7 4 1 5 9 2 3 8 6 8 9 5 4 3 6 2 7 1 5 1 9 7 4 3 6 2 8 3 6 7 2 1 8 4 5 9 2 8 4 9 6 5 7 1 3 4 5 6 1 2 9 8 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 9 7 8 3 5 4 1 6 2 Lausn sudoku 9 2 7 7 4 4 1 8 6 5 6 1 8 2 9 5 6 2 2 1 6 8 4 5 1 7 6 7 9 6 4 5 5 9 6 8 8 2 7 5 2 6 3 2 4 7 8 5 4 2 3 2 8 1 9 1 2 5 3 6 7 6 7 8 9 3 5 6 2 9 3 7 5 9 3 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T S U Ð U N G Ö M R A W H T F W W G U L K Ö X N C W S P T A R A D J K N M P B K Q N O G H M J F R X Ó V G K U C R U A I L G I A O S Q N L Y J V N X R R P K B Y B V Æ L Q U Ý P L L U P T É P I I Z U L K W L N S I E B R Q D T L M D M A O S S P I A Y F J Á Q R T T A V S F W R A B N N M Ó L U I L I E G T H U N I M L Í L D R A K A L N T I S A O F Ð R H V E Y N N S W T D L E U I H T V Ý E Ð G M A D Æ D B I E V V X W Z A M M U U E R S I W D W Z A R H Z J X D C A Q G L Í F R Í M E R K J U M I I L R U N A M X E V K L X L D G D N S I W U U M A R P B Æ J A R N A F N T X H V G B N J U N I Ð R O B G N A L C D J T S N L O T R C Z J U K P W R O A U Y D E Landsímann Bæjarnafn Farsælast Frímerkjum Fórnarlambs Langborðinu Megnugt Mögnuðust Rauðvíninu Riðvaxinn Samrýmdist Smollin Veigamikinn Æskuárunum Ólýsanlegu Ökuréttindi Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Gaur Læst Vegum Sárar Bossa Sætis Nísku Nærri Ræðan Örari Fant Áköf Anga Ryk Ólmur Rætt Jagar Nýta Snagi Hægt 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Borða 4) Dæsa 6) Umbreyta 7) Hof 8) Komumst 11) Svartur 13) Vél 14) Framendi 15) Stía 16) Metta Lóðrétt: 1) Bænhús 2) Rauf 3) Afbrot 4) Drepur 5) Sætis 8) Kremja 9) Munnum 10) Tuldra 12) Verst 13) Vigt Lausn síðustu gátu 86 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rc3 Rf6 6. Bxc4 exd4 7. Rxd4 0-0 8. 0-0 Bxc3 9. bxc3 Rxe4 10. Df3 Rd6 11. Bb3 Rd7 12. He1 Dh4 13. Bf4 Rf6 14. He7 Rd5 15. Bxd6 Rxe7 16. g3 Dg4 17. Dxg4 Bxg4 18. Bxe7 Hfe8 19. Bg5 Bd7 20. a4 He5 21. Bf4 Hc5 22. c4 a6 23. h4 He8 24. Hd1 h6 25. Rc2 Be6 26. Rb4 Bxc4 27. Hc1 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk sl. janúar í Wijk aan Zee í Hollandi. Hollenski stór- meistarinn Jorden Van Foreest (2.629) hafði svart gegn pólska koll- ega sínum, Mikhael Krasenkov (2.671). 27. … Bd5! 28. Rxd5 hvítur hefði orðið mát eftir 28. Hxc5 He1+ 29. Kh2 Hh1#. 28. … Hxc1+ 29. Bxc1 He1+ 30. Kg2 Hxc1 31. Kf3 c5 svartur stendur nú til vinnings. Framhaldið varð eftirfarandi: 32. Ke2 Kf8 33. Kd2 Hf1 34. Ke2 Ha1 35. Kd2 b5 36. axb5 axb5 37. Re3 Ha3 og svartur vann um síðir. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Kjöraðstæður. S-AV Norður ♠ÁD97 ♥– ♦ÁK72 ♣ÁK763 Vestur Austur ♠K10842 ♠G53 ♥ÁDG95 ♥K8432 ♦93 ♦G1054 ♣4 ♣D Suður ♠6 ♥1076 ♦D86 ♣G109852 Suður spilar 7♣. Jacek Romanski í norður horfði hug- fanginn á spilin sín. Hvílík lúka! Tuttugu grjótharðir punktar, fyrsta fyrirstaða í öllum litum og þrír hugsanlegir tromp- litir. En þegar hann leit upp úr dýrðinni sá hann sér til skelfingar að Kowalski í suður var kominn á kaf í sagnboxið. „Æ, nú opnar makker á þremur hjörtum.“ Þetta reyndust óþarfa áhyggjur, því upp úr boxinu komu þrjú LAUF! „Alltaf skal þessi íþrótt koma manni á óvart,“ hugsaði Romanski og stökk í 7♣. Þeir félagar voru eina parið í Hallarbikarnum sem náði þessari borðleggjandi al- slemmu. Enginn annar hafði opnað á 3♣. Nú er Apolinari Kowalski ekkert ung- lamb – fæddur 1948. Af hverju lætur maðurinn eins og óstýrilátur ungling- ur? Þetta eru engin hvolpalæti. Stíllinn er einfaldlega sá að hindra frjálslega í fyrstu hendi á hagstæðum hættum. Kjöraðstæður fyrir blæðandi hindrun. Hamraborg 10, Kópavogi – Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30-18 Laugardaga 11–14 GOTT ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM Verið velkomin til okkar í sjónmælingu www.versdagsins.is Því svo Guð heiminn að hann gaf einkason sinn...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.