Morgunblaðið - 19.05.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 19.05.2018, Qupperneq 27
FRÉTTIR 27Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2018 Yfirlit yfir afkomu ársins 2017 2017 2016 Efnahagsreikningur (í milljónum kr.) A deild V deild B deild Samtals Samtals Eignahlutir í félögum og sjóðum 38.995 6.587 2.467 48.049 39.603 Skuldabréf 86.831 14.666 6.158 107.655 86.361 Bundnar bankainnistæður 1.126 190 132 1.448 529 Aðrar fjárfestingar 0 0 0 0 29 Kröfur 18.747 3.167 957 22.871 974 Varanlegir rekstrarfjármunir 89 15 0 104 107 Óefnislegar eignir 125 21 0 146 7 Handbært fé 10.796 1.823 359 12.978 1.007 Skuldir -2.247 -379 -66 -2.692 -142 Hrein eign til greiðslu lífeyris 154.462 26.090 10.007 190.559 128.475 Breyting á hreinni eign (í milljónum kr.) Iðgjöld 45.045 2.626 2.703 50.373 11.599 Lífeyrir -2.478 -202 -1.837 -4.517 -3.598 Hreinar fjárfestingatekjur 10.098 1.882 658 12.639 2.443 Rekstrarkostnaður -268 -46 -111 -426 -295 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 52.396 4.260 1.413 58.069 10.149 Hrein eign frá fyrra ári 102.066 21.830 4.579 128.475 118.326 Sameining við Eftirlaunasjóð Reykjanesbæjar 4.015 4.015 Hrein eign til greiðslu lífeyris 154.462 26.090 10.007 190.559 128.475 Kennitölur Nafnávöxtun 8,0% 8,0% 6,1% 7,90% 1,8% Hrein raunávöxtun 6,1% 6,1% 4,3% 6,00% -0,3% Raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,6% 4,6% 3,8% 4,6% 4,2% Raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,2% 2,2% 2,1% 1,6% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -1,1% 2,7% -26,4% Virkir sjóðfélagar 12.062 4.439 164 16.665 16.225 Fjöldi lífeyrisþega 4.087 1.125 1.300 6.512 5.500 Sigtúni 42 I 105 Reykjavík I sími 540 0700 I lifbru@lifbru.is Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn 4. júní kl. 12.00 í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins 2. Kynning á breytingum á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Reykjavík 30. apríl 2018 Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga Í stjórn sjóðsins eru: Garðar Hilmarsson, formaður stjórnar, Kristbjörg Stephensen varaformaður, Benedikt Þór Valsson, Elín Björg Jónsdóttir, Salóme A. Þórisdóttir og Sigurbergur Ármannsson Framkvæmdastjóri er Gerður Guðjónsdóttir. Ársfundur 2018 Bi rt m eð fy rir va ra um pr en tv illu r. Velta í virðisaukaskattsskyldri starfsemi jókst um 12,8% á fyrstu tveim mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra, og er þá lyfja- framleiðsla ekki talin með. Velta í framleiðslu málma jókst um 15,2% í janúar og febrúar miðað við sömu mánuði á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum á vef Hagstofu Íslands um veltu í virðisauka- skattsskyldri starfsemi. Mest veltuaukning er þó í grein- um tengdum fiskveiðum og -vinnslu á milli ára, enda var velta í þessum greinum óvenjulega lítil á fyrstu mánuðum ársins 2017 vegna verkfalls sjómanna. Þannig jókst velta í fiskveiðum, fiskeldi og vinnslu sjávarafurða um 59,0% á milli ára og heild- og umboðsversl- un með fisk um 31,7%. Ársvelta jókst um 6% Velta í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð jókst um 14,2% á milli ára auk þess sem velta í flutn- ingum og geymslu jókst um 16,2%. Þegar litið er til tólf mánaða frá mars 2017 til febrúar 2018 jókst velta í virðisaukaskattsskyldri starfsemi um 6,0% miðað við tólf mánuði þar á undan. Á milli þessara tveggja tímabila hefur velta í framleiðsla málma aukist um 13,3% og í bygging- arstarfsemi og mannvirkjagerð um 13,7%. Þá jókst veltan í olíu- verslun um 9,8%. Loks jókst velta í leigu á bifreiðum og léttum vél- knúnum ökutækjum um 12,6% milli þessara tólf mánaða tíma- bila. Skattskyld velta vex milli ára Kerskáli Velta í framleiðslu málma jókst um 15% fyrstu tvo mánuði ársins. Anna Sigríður Halldórsdóttir, hag- fræðingur og stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðnum, telur að tryggja þurfi í samþykktum sjóðsins að sjóðfélagar sjálfir hafi lokaorðið um hvaða fyr- irtæki sé trúað fyrir því að reka sjóðinn fyrir þeirra hönd. Þannig segist hún að nokkru marki taka undir tillögu Halldórs Friðriks Þor- steinssonar sem liggur fyrir aðal- fundi sjóðsins sem haldinn verður 30. maí næst- komandi. Tillaga Halldórs Friðriks miðar að því að numin verði úr sam- þykktum sjóðsins grein 4.9 sem kveði á um að Arion banki sé rekstr- araðili hans. „Ég tel að það sé meginatriðið, að sjóðfélagar ráði þessu en ekki ein- göngu stjórnin eins og tillaga Hall- dórs Friðriks leiðir af sér. Því tel ég að bæta þurfi við tillöguna til að tryggja aðkomu sjóðfélaga að svona mikilsháttar ákvörðun,“ segir Anna. Anna hefur setið sem aðalmaður í stjórn Frjálsa frá árinu 2013 og hún gefur áfram kost á sér til setu þar. „Ég tel stjórnina hafa unnið gott starf við að laga umgjörð sjóðsins að nýjum kröfum.“ Bendir hún í því sambandi á að stjórnin hafi nú lagt fyrir aðalfund tillögu um að breyta stjórnskipan sjóðsins á þá leið að sjóðfélagar muni kjósa alla stjórn- armennina sjö í stað fjögurra eins og nú er. Í dag gera samþykktirnar ráð fyrir því að rekstraraðili sjóðs- ins, Arion banki, skipi hina þrjá. Í Morgunblaðinu í gær var greint frá því að Hróbjartur Jónatansson og Halldór Friðrik hafi báðir lýst yfir framboði til stjórnar sjóðsins en kosið verður um tvö stjórnarsæti af sjö á honum. Sjóðfélagar ráði rekstr- araðilanum Anna S. Halldórsdóttir 19. maí 2018 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 104.49 104.99 104.74 Sterlingspund 140.9 141.58 141.24 Kanadadalur 81.46 81.94 81.7 Dönsk króna 16.521 16.617 16.569 Norsk króna 12.826 12.902 12.864 Sænsk króna 11.938 12.008 11.973 Svissn. franki 104.42 105.0 104.71 Japanskt jen 0.9407 0.9463 0.9435 SDR 148.36 149.24 148.8 Evra 123.06 123.74 123.4 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 148.1848 Hrávöruverð Gull 1288.85 ($/únsa) Ál 2319.0 ($/tonn) LME Hráolía 79.26 ($/fatið) Brent Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.