Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 7
1909 — og á fla› bend ir hann sjálf ur, svo ákaf ur er hann a› koma
fram sem tals ma› ur kvenna bók mennta. Hann seg ir: „fia› er
ófals a› ljó›a smí›i, sem skáld mær in Hulda b‡› ur hér bræ›r um
sín um og systr um. Og flví fl‡ti eg mér a› ver›a fyrst ur til, sem
einn hinna elztu ljó› vina lands ins, a› senda henni hl‡ja heilla ósk
og flakk læti fyr ir gjöf ina!“ Hann legg ur áherslu á hva› hún er
ung, flótt hún hafi ekki bein lín is ver i› fla›, 28 ára, fleg ar bók in
kom út, og hrós ar henni fyr ir a› vera „barns leg og ein föld, aldrei
sjúk (deka dent)“, eins og ætla mætti a› hann telji karl skáld in.
„‚Dog mat íska‘ tungu kann hún ekki“, en kve› ur me› „næm leik
kven hörpu nn ar, sem ómar í heima hög um sín um og fjarri
skarkala lífs ins“. Svo inn blás inn er hann af ljó› um Huldu a› rit -
dóm ur inn leys ist upp í hans eig in ljó› um skáld kon una og end -
ar svo:
fiví lif›u lengi — lengi,
flú ljúfa Huldu barn!
og strá›u ljó›a-lilj um
á lífs ins vetr arhjarn!5
Matth í as var fló ekki fyrst ur til a› upp götva Huldu. Nokk ur
kvæ›i eft ir hana höf›u á›ur birst í tíma rit um und ir sama dul nefni
sem vir› ist eitt og út af fyr ir sig hafa ork a› tælandi á karl skáld in
og leyst hrifn ingu fleirra úr læ› ingi. fiannig skrif a›i fior steinn Erl -
ings son langa grein um fyrstu kvæ›i henn ar und ir nafn inu
„Huldupist ill“ og birti í fijó› vilj an um 15. júní 1905. fiar kall ar
hann skáld kon una „litla söngv ar ann“, „litla skáld“ og „sterka
barn“ sem fl‡t ur um smáu leyn in sín eins og fi›r ildi e›a huldu -
stúlka: „Og svo kall a›i hún sig Huldu.“6 Hrifn ast ur er hann af
flul um henn ar sem ver›a hon um til efni til a› yrkja sjálf ur flulu og
hana um skáld kon una. fiul an, „Í vísna bók Huldu“, birt ist á for -
sí›u fijó› vilj ans 9. sept em ber 1905 og hefst svo:
móðir, kona, meyja 7skírnir
5 Matth í as Jochums son 1909:149. Ljó›a bók Huldu me› flví ein falda nafni Kvæ›i
er óvana lega mik il a› vöxt um mi› a› vi› fyrri ljó›a bæk ur sem út höf›u kom i›
eft ir ís lensk ar kon ur. Í rit dómi Matth í as ar heit ir bók in fló „Nokk ur kvæ›i“, svo
lít il lát er skáld kon an í huga hans.
6 fior steinn Er lings son 1905a:98.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 7