Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 230
STEINAR BRAGI
Kristalsgíraffinn
Vi› upp haf sög unn ar er tauga veiklu› ís lensk stelpa — skáld, bú -
sett í mi› bæ Reykja vík ur, kom in í flrot me› líf sitt eft ir brjál æ› -
is leg rús sí bana ár af vel gengni, drykkju, gagn kvæm um sví vir› ing -
um og skjalli. Per són an lík ist hinni ungu Syl viu Plath. fia› er
dimm, snjó laus nótt í jan ú ar, og fyr ir rö› til vilj ana end ar stelp an
á bak inu úti á mi›ri Snorra braut og bí› ur eft ir a› bíll keyri yfir
hana.
fiá kem ur a› henni frakka klædd ur ma› ur, tötra leg ur í út liti, og
sest vi› hli› henn ar á göt unni. Ma› ur inn spyr hvers vegna hún
liggi flarna, en hún svar ar ekki. fiau flegja sam an ein hverja stund,
flar til ma› ur inn seg ist ekki hafa sof i› í mörg ár, fyrr en n‡ lega, og
hvern ig dag arn ir og mán u› irn ir og árin renni sam an í óskilj an leg -
an graut fleg ar fram vinda tím ans er aldrei rof in me› svefni; hann
seg ir henni frá mönn um sem hafa far i› til tungls ins og sé› jör› ina
utan úr geimn um, hversu vi› kvæm og björt og lít il hún er í myrkri
geims ins, og sjón ar horn fleirra á líf i› ver›i svo óvenju legt og stórt
a› vi› heim kom una ruglist fleir í höf› inu og hann hafi ver i› einn
af fless um mönn um.
Vi› fletta vek ur hann áhuga stelpunn ar, sem hef ur van i› sig á
a› tala ein ung is vi› fólk sem er óvenju legt. fiau spjalla sam an um
geim inn og fleg ar stelp an seg ist vera skáld lei› ir hann tali› a› bók -
mennt um, hann hef ur les i› all ar heims ins bæk ur og flau spjalla um
bók mennt ir en smám sam an er eins og flyrmi yfir stelpuna, hún
seg ist ekki vita neitt, geti ekk ert skrif a› leng ur og finn ist eins og
allt ger ist stö›ugt hra› ar og hún hafi ekki leng ur neina yf ir s‡n e›a
stjórn á neinu og allt sé henni fram andi, mark laust og lít ils vert og
hvort eng in tak mörk séu fyr ir flví hversu langt ni› ur ma› ur kom -
ist, fla› sé alltaf meira og nú langi hana ekki til a› lifa.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 230