Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 238
rá› in og hún skimar fram og aft ur göt una, ríf ur í hár i› á sér og
lang ar til a› öskra. Hún ver› ur a› fl‡ta sér!
Vi› gang stétt ar brún ina, skammt frá henni, kem ur hún auga á
svart an ruslagám og tvo hlera utan á hon um. Hún gæti skri› i› inn
í gám inn og fali› sig í rusl inu. En fleir myndu finna hana, og ef
ekki í gám in um flá fyndu fleir hana fleg ar hún skri›i út úr hon um
aft ur, e›a fleg ar hún gengi eft ir göt unni, e›a út úr bæn um, e›a út
úr land inu, og hvort sem fla› yr›i á morg un, e›a hinn, e›a hinn,
flá gæti hún aldrei hlaup i› og aldrei flú i›.
Tár in leka ni› ur kinn arn ar á henni og hún veit ekki leng ur
hva› hún á a› gera. E›a hvers vegna hún lag›i upp í fletta fer›a -
lag og gekk alla flessa lei›, e›a hvers vegna hún var al ein lok u›
inni á hót el her bergi í all an flenn an tíma, e›a hvers vegna hún floldi
all an flenn an sárs auka. Fyr ir hva›? — Öskju sem hékk um háls inn
á henni eins og bölv un og væri tóm.
Stelp an sest á gang stétt ar brún ina fram an vi› hót el i›, smeyg ir
hend inni ni› ur um háls mál i› á peys unni sinni og sæk ir pok ann,
opn ar hann og dreg ur fram öskj una. Eft ir ör stutt hik lyft ir hún
lok inu af öskj unni og í ljós kem ur rautt silki sem hún vei› ir upp
úr öskj unni, set ur í lófann og flett ir flví í sund ur. Dyrn ar fyr ir aft -
an hana opn ast, tveir menn me› byss ur koma hlaup andi út úr hús -
inu sem var fang els i› henn ar og sta› næm ast fyr ir aft an hana en
hún sér flá ekki. Í lóf an um held ur hún á of ur litl um gíraffa: fæturn -
ir eru grann ir eins og fi›lu streng ir, háls inn lang ur og fín leg ur eins
og sól ar geisli sem læ› ist inn um glugg ann flinn a› morgni og
stelp an horf ir í augu gíraffans og flau ljóma af gæsku og sorg og
hlátri sem fyll ir all an heim inn.
fieg ar stelp an rís upp af gang stétt inni er kom inn morg unn, og fló
a› all ir í florp inu séu á hlaup um og velti vi› hverj um steini og
hverri ruslakistu í leit a› stelp unni tipl ar hún út úr bæn um án fless
a› nokk ur sjái hana. Gíraf finn er aft ur kom inn í öskj una sína og
hang ir í pok an um um háls inn, en stelp an er ekki leng ur hrædd um
a› hann brotni; hún er ekki leng ur áhyggju full og sam an herpt og
bog in og hún flarf ekki a› leng ur ganga vi› staf.
steinar bragi238 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:28 Page 238