Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 16
Hversu var ég feg inn flín um fundi,
feig› er haf›i bo› i› rei› ur sjár,
og ætí› fyrr en Hrann ar hadd ur dundi,
hrundi um mig flitt gullna hár.“31
fietta er indi er úr lengra kvæ›i sem Matth í as nefndi „Til Brei› fir› -
inga“ og hann birti sama ár í Fer› um forn ar stö›v ar 1913,32 og
sí› ar í Söguköfl um af sjálf um mér.33 fia› sprett ur af end ur minn -
ingu um stúlku sem Matth í as hreifst af 17 ára pilt ur í Flat ey og
hann seg ir frá á ö›r um sta› í Söguköfl um:
Ég haf›i held ur en ekki hug á stúlku, flótt eng inn vissi, og sízt hún sjálf.
Sú ástrí›a byrj a›i, fleg ar ég fyrst leit hana aug um 1852. […] fiessi stúlka
flótti ö›r um frem ur ófrí› en frí›, en svo s‡nd ist mér ekki. Hún var
grann vax in, föl leit og me› gló bjart hár og flótti mér ein hver ódá ins flokki
hrynja me› flví hári um háls henn ar, bak og brjóst.34
Frá sögn ina fleyg ar hann me› frá sögn af annarri stúlku sem hann
haf›i sé› á›ur á bæ flar sem hann gisti og or› i› frá sér num inn eins
og hann „brynni all ur af ein hverj um n‡j um yf ir heims leg um eldi“.
fiessa stúlku sér hann sí› an aft ur einu sinni e›a tvisvar. Hann spyr
hana ekki a› heiti og mæl ir aldrei or› vi› hana „og kuln a›i svo út
sá eld ur“. Í Flat ey bei› hans svo aft ur „vaf ur log inn“:
Hann sett ist í bló› i› og var› a› ástrí›u. Og flótt sá áhugi yr›i hill ing ein
og draum ur, var› veitti hann mig í margri freistni og inn rætti mér óbeit á
létt ú› ugu kvenna s‡sli; meira a› segja, flessi draum ur ger›i alt fag urt fegra
úti og inni, svo a› fleg ar ég var á fer› me› fé lög um mín um og fleir röbbu›u
sam an e›a stríddu hver ö›r um me› alls kon ar laus ung og hé góma, horf›i ég
helga kress16 skírnir
31 Til efni bréfs ins til Ólafar er fló ekki a› tala vi› hana um skáld skap, held ur
panta hjá henni fingra vett linga: „Lát i› mig vita hva› flér hald i› flér gæt u›
prjón a› í vet ur.“ Bréf i› byrj ar hann á a› óska henni „betri heilsu“ í „lík am ans
skrölt andi skinn virki“.
32 Matth í as Jochums son 1913:51–52. Er ind inu hef ur hann breytt til batn a› ar,
ávarp i› „Hulda mær“ kem ur fyr ir flrisvar og í sta› fless a› hún komi á fund
hans í veru leik an um, kem ur hún til hans í draumi: „Hulda mær! flú brost ir mér
í blundi, / böl og strí› er vöktu harma sár.“
33 Matth í as Jochums son 1922:422; einnig 1936:128.
34 Matth í as Jochums son 1922:106. Stúlkan var Valborg, dóttir Sveinbjarnar Egils -
sonar skálds og systir Benedikts skálds Gröndals, og því ótvírætt af skáldakyni.
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 16