Skírnir - 01.04.2007, Blaðsíða 32
á mér, fyrst um sinn).“ fiann 17. októ ber 1905 hef ur hann be› i›
lengi eft ir bréfi og skrif ar:
Ég b‡st vi› a› flér haf i› ein hvern ‡mug ust á mér, flví ég fæ ekki fram ar
eitt ein asta or› e›a mi›a frá hendi ykk ar hjóna […]. Nú, ekki ver› ur vi›
öllu sé›, en samt sakna ég bréfa y›ar, og rétt í flessu las ég mjög yn dælt
lít i› bréf frá y›ur frá 26. jan. 1904 (fla› hef ur leg i› í veski hjá mér — á lár -
berj um sín um).
Hann ber bréf henn ar inni á sér eins og helg an dóm og hann bæ›i
les gömlu bréf in og bla› ar í gam alli Fram sókn sér til hug hreyst -
ing ar. Smám sam an fækk ar bréf um, flau ver›a strjálli og flró ast í
a› ver›a bréf til fleirra beggja, Jar flrú› ar og Hann es ar, sem Matt -
h í as flekk ir vel og hann flúar. Í bréfi sem Matth í as stíl ar til Jar -
flrú› ar á Sum ar dag inn fyrsta ári› 1913 seg ist hann eiga til me› a›
flakka henni me› fáum lín um „y›ar ágæta n‡árs-bréf, fló fla› lík lega
flreyti y›ur; — má vera fla› ver›i ekki oft ar“. Enn og aft ur hrós ar
hann bréfi henn ar sem hann sér sem fyr ir mynd ann arra bréfa:
En hva› bréf y›ar var fag urt — of fag urt a› s‡na fla› ö›r um, sem og
ekki er minn vani. fiér skrif i› — kannske eina frú in á Ís landi — al veg
em anciper a› og eins og ver› ur a› heimta af fram tí› ar kven fólki, fl.e. eins
ein ar› lega og op in skátt eins og karl manna „séní in“ hafa gert sí› an Rous seau
byrj a›i (au› vit a› ver› ur fla› ekki til einka-einka mála, sem Gu› fær varla
a› vita).
Í bréfi frá 16. jan ú ar 1915 sem Matth í as stíl ar til hjón anna beggja
seg ist hann fló skulda „frúnni fleiri lín ur en flér Hann es í fletta
sinn, flví hún sæmdi mig me› fleiri fögr um og smekk leg um lín um
en flú, og svo das ewig weibliche, sem zi eht uns hin an“. Sí› asta
bréf Matth í as ar til Jar flrú› ar er dag sett 15. mars 1915. Í flví kvart -
ar hann und an sjón leysi og hann skrifi held ur eng um, „og ekki
Hann esi, sem fló er or› inn mitt ann a› upp á hald, sem einn af fless -
um ramísl. fræ›i mönn um“ sem segja „oss satt og ekk ert nema
satt“. En, seg ir hann:
Das ewig weibliche! Og fless vegna met ég frúna fram ar en bónd ann; fló
in casu nokk u› fless vegna, a› frú Jara litla, hin ljúfa og blí›a á í hlut. Í
Champagne sí ungr ar end ur minn ing ar drekk ég líka henn ar minni og
helga kress32 skírnir
Skirnir vor 2007-med ollum-1:Skírnir haust nota-1 25.4.2007 14:27 Page 32