Skírnir - 01.04.2010, Blaðsíða 97
97bylting á bessastöðum
Heimildir
Agnar Kl. Jónsson. 2004. Stjórnarráð Íslands 1904–1964 (2. útg). Ritstj. Ólafur Rast-
rick. Reykjavík: Sögufélag.
Ágúst Þór Árnason. 1999. Stjórnarskrárfesta: Grundvöllur lýðræðisins. Skírnir, 173,
467–479.
Árni Þórarinsson. 2004. Þjóðhöfðingi með einum eða öðrum hætti. Seinni hluti.
Tímarit Morgunblaðsins, 9. maí.
Ásgeir Jóhannesson. 2006. Stjórnarmyndunin 1958: Minningar frá samtölum við
Guðmund Í. Guðmundsson utanríkisráðherra 1956–1965. Skírnir, 180, 251–
260.
Ásta Möller. 2007. Sjálfstæðisflokkur, VG og utanríkismál, 29. apríl 2007. Sótt á
www.astamoller.blog.is/blog/astamoller/entry/192383/.
Baldur Þórhallsson. 2008. Stefnumótun, átök og afleiðingar: Evrópustefna íslenskra
stjórnvalda. Uppbrot hugmyndakerfis: Endurmótun íslenskrar utanríkisstefnu
1991–2007 (bls. 67–136). Ritstj. Valur Ingimundarson. Reykjavík: Hið íslenska
bókmenntafélag.
Bjarni Benediktsson. 1944. Sjálfstæðismálið og synjunarvald forseta. Morgunblaðið,
19. apríl.
Bjarni Benediktsson. 1951. Um lögkjör forseta Íslands. Tímarit lögfræðinga, 1(4),
217–235.
Bjarni Benediktsson. 1953a. Öruggast að byggja stjórnarskrá lýðveldisins á reynslu
þjóðarinnar. Morgunblaðið, 22. janúar.
Bjarni Benediktsson. 1953b. Einmenningskjördæmi eða stór kjördæmi. Morgun -
blaðið, 24. janúar.
Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson. 1990. Forsetar íslenska lýðveldisins. Reykja-
vík: Skjaldborg.
Björn Bjarnason. 1979. Um starfsstjórnir. Tímarit lögfræðinga, 29(1), 3–35.
Björn Bjarnason. 2009. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu. Sótt á www.bjorn.is
→ Ræður og greinar → 2009.
Brjánn Jónasson. 2009. Ferðir í boði fyrirtækja. Fréttablaðið, 5. mars.
Dagur B. Eggertsson. 2000. Steingrímur Hermannsson: Ævisaga III. Reykjavík:
Vaka-Helgafell.
Davíð Þór Björgvinsson. 2002. Synjunarvald forseta. Morgunblaðið, 2. febrúar.
Eiríkur Tómasson. 2009. Nú er lag. Fréttablaðið, 14. febrúar.
Guðjón Friðriksson. 2008. Saga af forseta. Forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar:
Útrás, athafnir, átök og einkamál. Reykjavík: Mál og menning.
Guðni Th. Jóhannesson. 2005. Völundarhús valdsins: Stjórnarmyndanir, stjórnarslit
og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns, 1968–1980. Reykjavík:
Mál og menning.
Guðni Th. Jóhannesson. 2006. Leikstjóri, leikari eða áhorfandi? Forsetinn og
stjórnar myndanir. Stjórnmál og stjórnsýsla, 2(1), 73–94.
Gunnar Helgi Kristinsson. 2005. Ágrip af þróun stjórnarskrárinnar. Sótt á
www.stjornarskra.is → Ítarefni.
Gunnar Helgi Kristinsson. 2006. Íslenska stjórnkerfið. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Gunnar G. Schram. 1983. Verkefni og völd forseta Íslands. Morgunblaðið, 22. janúar
1983.
skírnir
Skírnir vor 2010 með Guðna-NOTA_Layout 1 19.4.2010 15:24 Page 97