Skírnir - 01.04.2010, Page 159
159handritaarfurinn á stríðstímum
Heimildir
Útgefnar heimildir
Aðalgeir Kristjánsson. 1999. Nú heilsar þér á Hafnarslóð: Ævir og örlög í höfuðborg
Íslands 1800-1850. Reykjavík: Nýja bókafélagið.
Alþingistíðindi 1941, 1953, 1955.
Guðni Th. Jóhannesson. 2007. „Ef kjarnorkusprengja spryngi yfir Reykjavík dæju
allir bæjarbúar“: Loftvarnir og almannavarnir á Íslandi, 1951–1973. Saga, 45(2),
7–44.
Gunnar M. Magnúss. 1947. Virkið í norðri I. Reykjavík: Virkið.
Harclerode, Peter og Pittaway, Brendan. 2000. The lost masters: The looting of
Europe’s treasurehouses. London: Orion.
Jón Jacobson. 1919–1920. Landsbókasafn Íslands 1818–1918: Minningarrit.Reykja-
vík: Landsbókasafn Íslands.
Jónas Jónsson. 1953. Þjóðleikhúsið: Þættir úr byggingarsögu. Reykjavík: Ísafoldar-
prentsmiðja.
Kjartan Sveinsson. 2005. Afbrigði og útúrdúrar: Sagnaþættir. Reykjavík: Mál og
menning.
Landsbókasafn Íslands: Árbók 1944. 1945. Reykjavík: Landsbókasafn Íslands.
Páll Eggert Ólason. 1942. Seytjánda öld: Höfuðþættir. Saga Íslendinga 5. Reykjavík:
Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið.
Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1943. 1944. Reykjavík: Landsbókasafn Íslands.
Sigurður Ágústsson. e.d. „Þættir um Flúðaskóla 1937–1979. Sigurður Ágústsson og
Ingimar Jóhannesson, Fræðslumál í Hrunamannahreppi 1908–1979.
Steingrímur J. Þorsteinsson. 1943. Jón Thoroddsen og skáldsögur hans, I. Reykjavík:
Helgafell.
Sunnlenskar byggðir I. 1980. Selfoss: Búnaðarsamband Suðurlands.
Time. 1946. Education: Culture carnage. Time, 11. febrúar. Sótt 3. febrúar 2010 á
http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,854179,00.html
Treve, Wilhelm. 1961. Art plunder: The fate of works of art in war and unrest.New
York: The John Day Company.
Wegener, Corine og Otter, Marjan. 2008. Cultural property at war: Protecting her-
itage during armed conflict. The Getty Conservation Institute Newsletter,
23(1), 4–5. Sótt 3. febrúar 2010 á http://www.getty.edu/conservation/publica-
tions/newsletters/pdf/v23n1.pdf
Þór Whitehead. 1999. Bretarnir koma: Ísland í síðari heimsstyrjöld.Reykjavík: Vaka-
Helgafell.
Þór Whitehead. 2002. Ísland í hers höndum: Myndir úr stríði 1940–1945.Reykjavík:
Vaka-Helgafell.
Þórarinn Hjartarson. 2008. Eftirmáli. Páll Ólafsson, Eg skal kveða um eina þig alla
mína daga: Ástarljóð Páls Ólafssonar. Reykjavík: Salka.
Óbirtar heimildir
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn: handritadeild
Lbs 759 fol. Kirkjusöngslög. Safnað hefur Þorsteinn Konráðsson 1895–1938.
skírnir
Skírnir vor 2010 með Guðna-NOTA_Layout 1 19.4.2010 15:24 Page 159