Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2010, Page 221

Skírnir - 01.04.2010, Page 221
221 Til marks um pólitískan áhuga Sigfúsar getur Bergljót þess að varla hafi hún talað svo við hann að hann byrjaði ekki að ræða um pólitík (S 323). Ég er Berg ljótu sam mála um að áhugi Sigfúsar á pólitík í víðum skilningi var mikill og lifandi en dreg þó í efa að hann hafi bryddað upp á því efni við alla. Lík legra er að hann hafi verið einn þeirra manna sem skynja jafn an af næmi sínu á hverju viðmælandinn hefur mestan áhuga, og leiða talið að því. Nauðsynlegt er að árétta í ljósi sumra ummæla Bergljótar að Sigfús var ekki til takanlega pólitískt skáld í strangasta skilningi þess orðs. Fjórtánda kvæðið í Höndum og orðum er raunar eina veru lega inn koma hans á þann völl skáld skap ar. En það er líka myndarleg inn koma og merki legur skáld- skapur sem á sér eng an líka á íslensku. Megin viðfangsefnið í skáldskap Sig - fús ar frá fyrstu bók hans til hinn ar síðustu var að mínum dómi hlut skipti manns í veröldinni.3 Í þeim víða skiln ingi orðs ins eru auðvitað mörg af bestu kvæðum hans pólitísk, til að mynda loka kvæði Handa og orða, „Um hjarta okkar þvert er hræelduð víg lín an dreg in“, eða bjartsýnisljóðin. Í sam- ræmi við það eru einnig orð ‚rót tæk lings ins‘ í „Til varnar skáldskapnum“ þar sem hann varar við hinum þrönga og þröngsýna skilningi á aktúaliteti í listum og bók- menntum. Þjónusta lista við framfaraöfl heimsins er ekki einungis falin í því að heyja skærustríð hversdagsins, heldur að hækka og víkka lífs- skilning manna, sýna manninum fram á að hann er maður, knýja hann til að neita að lifa hálfu lífi. (RP 38) Þetta er það sem ég á við þegar ég tala um heimspekilega afstöðu Sigfúsar til pólitískra mála, en það orðalag virðist Bergljót ekki kunna við. * Bergljót talar um að hún hafi þekkt Sigfús vel og verið heimagangur á kaffi - stofunni á Máli og menn ingu. Ekki skal það vefengt, öðru nær. Mér er full - kunnugt um að hún mat og metur Sigfús afar mikils og er annt um orðstír hans, sömuleiðis um orðstír Máls og menn ingar og Kristins E. Andrés- sonar. Að þessu leyti er okkur ekki ólíkt farið. Ég kynntist skáldinu Sigfúsi Daða syni strax og ég kom til Reykja víkur 1954 og manninum sjálfum í París 1958. Æ síðan hef ég metið skáld skap hans meira en annarra skálda sem hon um voru samtíða. Og enginn vafi er á því heldur í mínum huga að Kristinn var stórmenni í menn ingar sögu okkar á 20. öld — þó honum væru skírnir um samhengi hlutanna 3 Jafnvel mætti tala um ‚existens-vandamálið‘, en þá í öllu þrengri merkingu en Sigfús gerði í rit gerð sinni um Þór berg Þórðar son (RP 176). Skírnir vor 2010 með Guðna-NOTA_Layout 1 19.4.2010 15:24 Page 221
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.