Skírnir - 01.04.2015, Page 83
83siðbót og sálarangist
Björn Halldórsson. 1987. „Annáll séra Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal eða
Sauðlauksdalsannáll 1400–1778.“ Annálar 1400–1800/Annales Islandici post-
eriorum sæculorum VI, 351–482. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Björn Jónsson. 1922–1927. „Annáll Björns lögréttumanns Jónssonar á Skarðsá eða
Skarðsárannáll 1400–1640.“ Annálar 1400–1800/Annales Islandici posteriorum
sæculorum I, 28–272. Kaupmannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag.
Böðvar Guðmundsson. 1993. „Nýir siðir og nýir lærdómar — Bókmenntir 1550–
1750.“ Íslensk bókmenntasaga II. Ritstj. Vésteinn Ólason, 381–521. Reykjavík:
Mál og menning.
Einar Laxness. 1995a. Íslands saga a–h. Alfræði Vöku-Helgafells. Reykjavík: Vaka-
Helgafell.
Einar Laxness. 1995b. Íslands saga i–r. Alfræði Vöku-Helgafells. Reykjavík: Vaka-
Helgafell.
Gísli Þorkelsson. 1940–1948. „Annáll Gísla Þorkelssonar á Setbergi eða Setbergs-
annáll: Útdráttur 1202–1713.“ Annálar 1400–1800/Annales Islandici posteri-
orum sæculorum IV, 1–215. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Gunnar F. Guðmundsson. 2000. Íslenskt samfélag og Rómakirkja. Kristni á Íslandi
II. Ritstj. Hjalti Hugason. Reykjavík: Alþingi.
Heimir Steinsson. 1989. „Samfélagsáhrif siðbótarinnar.“ Lúther og íslenskt þjóðlíf: Er-
indi flutt á ráðstefnu um Martein Lúther, er haldin var 4. nóvember 1983 í til-
efni þess að 500 ár voru liðin frá fæðingu hans. Ritstj. Gunnar Kristjánsson og
Hreinn Hákonarson, 103–117. Reykjavík: Hið íslenska Lúthersfélag.
Helgi Þorláksson. 2003. Saga Íslands VI. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag,
Sögufélag.
Hjalti Hugason. 1988. „Kristnir trúarhættir.“ Íslensk þjóðmenning V. Ritstj. Frosti
F. Jóhannsson, 75–339. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga.
Hjalti Hugason. 2012. Trúarbrögð og trúarstofnanir í upphafi 21. aldar: Hlutverk
og áskoranir. Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica 35 (2): 59–
93.
Hjalti Hugason. 2014. „Heiti sem skapa rými: Hugleiðingar um heiti og hugtök í
siðaskiptarannsóknum.“ Ritið: Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands
14 (3): 191–229.
Íslenzkt fornbréfasafn sem hefir inni að halda bréf og gjörninga, dóma og máldaga,
og aðrar skrár sem snerta Ísland eða íslenzka menn/Diplomatarium islandicum
X. 1911–1921. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Íslenzkt fornbréfasafn sem hefir inni að halda bréf og gjörninga, dóma og máldaga,
og aðrar skrár sem snerta Ísland eða íslenzka menn/Diplomatarium islandicum
XI. 1915–1925. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Jakob Benediktsson. 1979. „Annálsgreinar Arngríms lærða um Jón biskup Arason.“
Fólk og fróðleikur: Kveðja til Kristmundar Bjarnasonar á Sjávarborg á sex-
tugsafmæli 10. janúar 1979. Ritstj. Hjalti Pálsson, 145–156. Sauðárkrókur: Sögu-
félag Sagfirðinga.
Jón Arason. 1933–1938. „Annáll séra Jóns prófasts Arasonar í Vatnsfirði eða Vatns-
skírnir
Skírnir vor 2015.qxp_Layout 1 16.4.2015 15:47 Page 83