Skírnir - 01.04.2015, Page 117
117síðasta skáldsaga gunnars
getur skáld stuðlað að því að fram komi ný tegund af þenkjandi les-
endum. Ég þekki enga íslenska skáldsögu sem þetta gæti hafa átt
betur við um en Brimhendu, síðustu skáldsögu Gunnars Gunnars-
sonar.34
Heimildir
Árni Böðvarsson. 1955. „Rit Gunnars Gunnarssonar.“ Tímarit Máls og menningar
16 (2): 189–191.
Benjamín Sigvaldason. 1955. „Hugleiðingar eftir lestur Brimhendu Gunnars Gunn-
arssonar.“ Morgunblaðið, 16. janúar.
Cavell, Stanley. 1991. Pursuits of Happiness: The Hollywood Comedy of Remar-
riage. Cambridge: Harvard University Press.
D. Bj. 1955. „ „Brimhenda“ Gunnars Gunnarssonar er þrauthugsað, örlagaþrungið
listaverk.“ Morgunblaðið, 25. mars.
„Færir „Brimhenda“ Gunnar Gunnarsson skrefi nær Nóbelsverðlaunum?“ 1955.
Morgunblaðið, 20. febrúar.
Gunnar Gunnarsson. 1954a. Fjandvinir: Sögusafn. 16. bindi. Reykjavík: Útgáfu-
félagið Landnáma.
Gunnar Gunnarsson. 1954b. Brimhenda. Reykjavík: Helgafell.
Halla Kjartansdóttir. 1999. Trú í sögum: Um heiðni og kristni í sögum og samtíma
Gunnars Gunnarssonar. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
Halldór Guðmundsson. 2006. Skáldalíf — ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á
Skriðuklaustri. Reykjavík: JVP-útgáfa.
Íslensk orðabók. 2007. Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda. Fjórða útgáfa.
James, William. 1956. The Will to Believe and Other Essays in Popular Philosophy.
New York: Dover.
Jóhann Hjálmarsson. 1977. „Ritsafn Gunnars Gunnarssonar.“ Morgunblaðið, 23.
júní.
skírnir
34 Ég þakka Gunnarsstofnun fyrir afnot af fræðimannsíbúð í Gunnarshúsi á
Skriðuklaustri snemmsumars 2008. Þar gafst mér tími til að sinna hugðarefnum
er tengjast skáldinu og leggja grunn að þessari grein. Hún var upphaflega flutt sem
erindi á málþingi Gunnarsstofnunar í Norræna húsinu 18. maí 2014, „Skáld á
ekki samleið með neinum …“ Ég hef haft mikið gagn af því að ræða hugmyndir
mína um Brimhendu við Magnús Snædal, Jóhannes Gísla Jónsson og Vilhjálm
Árnason. Jón Karl Helgason, Jón Á. Kalmansson, Kolbrún Þ. Pálsdóttir og
Sveinn Yngvi Egilsson lásu greinina yfir á ólíkum stigum og bentu mér á margt
sem betur mætti fara. Jóhannes Gísli las hluta greinarinnar yfir. Þá þakka ég
ónefndum ritrýni Skírnismjög gagnlegar ábendingar. Greinin er tileinkuð Krist-
jáni á Kumbaravogi en honum á ég margt að þakka, m.a. náin kynni af sögusviði
Brimhendu.
Skírnir vor 2015.qxp_Layout 1 16.4.2015 15:47 Page 117