Skírnir - 01.04.2015, Síða 248
Norðri. 1872. [Án titils]. Undirritað Arnljótur Ólafsson. Norðri, 28. febrúar.
Páll Baldvin Baldvinsson. 1983. „Vaudeville.“ Hugtök og heiti í bókmenntafræði.
Ritstj. Jakob Benediktsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands
og Mál og menning.
Skýrslur um landshagi á Íslandi. 1870. 4. bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bók-
menntafélag.
Steingrímur J. Þorsteinsson. 1943. Upphaf leikritunar á Íslandi. Reykjavík: [Hið ís-
lenska bókmenntafélag].
Sveinn Einarsson. 1991a. Íslensk leiklist. I: Ræturnar.Reykjavík: Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs.
Sveinn Einarsson. 1991b. „Ekki er allt sem sýnist: Um leikskáldið Steingrím Thor-
steinsson.“ Skírnir 165 (2): 387–395.
Sveinn Einarsson. 2011. „Um nafnlaus leikrit og fleira í þeim dúr.“ Andvari 136 (2):
155–161.
Trausti Ólafsson. 2010. „Nýársnóttin: Gleðileikur um frelsisbaráttu þjóðar.“ Skírnir
184 (2): 343–379.
Þjóðólfr. 1860. [Án titils]. Þjóðólfr, 27. október.
Þjóðólfr. 1860. „Guðmundur Kíkir, þjófrinn, og sýsluvaldið í Gullbringu- og Kjósar -
sýslu 1860.“ Þjóðólfr, 18. september.
Þjóðólfr. 1866. [Án titils]. Þjóðólfr, 13. janúar.
Þjóðólfr. 1866. [Án titils]. Þjóðólfr, 13. febrúar.
Þjóðólfr. 1873. [Án titils]. Þjóðólfr, 9. apríl.
Þjóðólfr. 1874. „Sjónleikir.“ Þjóðólfr, 7. janúar.
Þjóðólfur. 1876. [Án titils]. Þjóðólfur, 11. mars. Auglýsing.
Þjóðólfur. 1880. „Styrktarsjóður handa vinnukonum.“ Þjóðólfur, 18. júní.
Þjóðólfur. 1892. [Án titils]. Þjóðólfur, 20. maí.
Þjóðólfur. 1903.[Án titils]. Þjóðólfur, 3. apríl.
Þjóðviljinn. 1903. [Án titils]. Þjóðviljinn, 11. apríl.
Þorvaldur Thoroddsen. 1908. Æfisaga Pjeturs Pjeturssonar dr. theol., biskups yfir Ís-
landi. Reykjavík: Sigurður Kristjánsson og Þorvaldur Thoroddsen.
Þorvaldur Thoroddsen. 1923. Minningabók, 2. bindi. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka
fræðafélag.
Greinin er að stofni til samnefndur fyrirlestur sem ég hélt í fyrirlestraröðinni
Konur í Reykjavík á 19. öld í Minjasafni Reykjavíkur, Landnámssýningunni
við Aðalstræti, 15. mars 2011. Ég þakka öllum þeim mörgu sem hafa bent
mér á heimildir og aðstoðað mig við heimildaleit. Sérstakar þakkir fær
starfsfólk handritadeildar og þjóðdeildar Landbókasafns fyrir einstaka fag-
mennsku, velvild og greiðvikni.
248 helga kress skírnir
Skírnir vor 2015.qxp_Layout 1 16.4.2015 15:47 Page 248