Skírnir - 01.04.2016, Side 133
133viðeyjarbiblía (1841)
2Hjá honum stódu Seraffar (Høfuðeinglar), hafdi hvørr þeirra sex
vængi; med tveimur huldu þeir ásjónur sínar, med tveimur fætur
sína, og med tveimur flugu þeir. (1584 Sieraphi (1644 Seraphim)
stodu yfer hønum / hver þeirra hafde Sex Vænge, nokkur þýðing-
artengsl; 1728 lítil þýðingartengsl; 1866 = Við.; 1908/1981 Um-
hverfis hann … eftir það = Við.).
3 Hvørr þeirra kalladi til annars, og sagdi: heilagur, heilagur, heil-
agur er Drottinn allsherjar, øll jørdin er full af hans dýrd. (1584/
1644 Og hver kallade til annars / og sagde/ Heilagur/ Heilagr/ Heil-
agr er DROTTEN Zabaoth (1644 Zebaoth) / øll Lønd eru full hans
Dyrdar; 1866 = Við.; 1908 … hersveitanna …; 1981… allsherjar …).
4 Vid raust þeirra, þá þeir kølludu, skulfu undirsyllur þrøskuldanna,
og húsid vard fullt af reyk. (1584/1644 … og hwsed vard fullt af
Reyk; 1866 = Við.; 1908/1981 Við raust þeirra, er þeir kölluðu,
skulfu undirstöður þröskuldanna og húsið varð fult af reyk).
5 Þá sagdi eg: vei mér, eg er tapadur! því eg em maður, sem hefi
saurugar varir, og bý medal þess fólks, sem hefir saurugar varir,
(1584/1644 Þa sagda eg / Vei mier / … eg hef saurugar varer og by
a medal þess folks sem hefur saurugar varer; 1866 … ég hlýt að
deyja …; 1908/1981 lítil bein þýðingartengsl)
og mín augu hafa sjed Konúnginn, Drottinn allsherjar. (1584/1644
engin bein þýðingartengsl; 1866 = Við.; 1908 því að augu mín …
Jahve (1912 Drottinn) hersveitanna; 1981 … Drottinn allsherjar).
6 Einn Seraffanna flaug þá til mín; hann héldt á heitum steini, sem
hann hafdi tekid af altarinu með taung. (1584/1644/1728 lítil bein
þýðingartengsl; 1866 = Við; 1908 = Við. nema … glóandi steini
(1644 eitt glooande Kol).
7 Hann snart munn minn med steininum, og sagdi: sjá! Þessi (steinn)
hefir snortid varir þínar, þín misgjørd er burttekin og synd þín fyrir-
géfin. (1584/1644/1728 lítil þýðingartengsl; 1866 = Við.; 1908 /1981
og hann snart munn minn með steininum (1981 kolinu), og sagði:
„Sjá, þessi hefir snortið varir þínar, misgjörð þín er burt tekin …).
8 Eg heyrdi raust hins alvalda, hann sagdi: Hvørn skal eg senda?
Hvørr vill vera vor erindsreki? Eg svaradi: sjá! hér em eg, send þú
mig! (1584/1644 Og eg heyrda Rødd DROTTENS þat hann sagde
/ Hvern (1644 Hvørn) skal eg vt senda? Hver (1644 Hvør) vill vor
skírnir
Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 133