Skírnir - 01.04.2016, Page 141
141viðeyjarbiblía (1841)
der verda; 1644 … Gudz Børn …; 1728 … þeir fridsømu … Guðs
børn; 1866 = Við.; 1908 Sælir eru friðsemjendur …; 1981/2007 …
friðflytjendur …).
10 Sælir eru þeir, sem sakir sinnar rádvendni, ofsóktir verda, því þeir
munu hlutdeild fá í himnaríki. (1584/1644/1728 ekki bein þýðing-
artengsl; 1866 eins og 1584/1644 Sæler eru þeir, sem fyrir Riettlæt-
isins saker ofsokter verda, þuiat þeirra er Himnarijke; 1908 Sælir
eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir réttlætis sakir, því þeirra er ríki
himnanna; 1981/2007 … ofsóttir eru … því að þeirra er himnaríki).
11 Sælir erud þér, þegar menn atyrda ydur, ofsækja og tala gégn ydur
allskonar illyrdi mín vegna, en þó ljúgandi. (1584 … þo liugande,
annars ekki bein þýðingartengsl; 1644/1728 ekki bein þýðingar-
tengsl; 1866 =Við.; 1908 Sælir eruð þér, þá er menn atyrða yður og
ofsækja …; 1981/2007 … smána yður …).
12 Fagna þá og gledjist / því ydar verdkaup er mikid á himnum;
þannig ofsóttu þeir spámennina sem fyrir ydur vóru. (1584 Fagne
þier og verit glader / þuiat ydart verdkaup er nogligt á Himnum,
þuiat so hafa þeir ofsokt Spamennena þa ed fyrer ydur voru; 1644
Fagned þier og verid glader þat skal vel bitalast ydur a Himnum,
síðan = 1584; 1728 …verðkaup …; 1866 … og verið glaðir …, ann-
ars = Við; 1908 og áfram, ekki bein þýðingartengsl).
13 Þér erud salt jardar; nú, ef saltid dofnar, með hvørju skal þá selta
þad? Þad er þá til einskis nýtt, nema ad útkastast og fótum trodast
af mønnum. (1584/1644 Þier erut Sallt Iardar / Nu … eftir þetta
ekki bein þýðingartengsl; 1728 engin bein þýðingartengsl; 1866 =
Við.; 1908 Þér eruð salt jarðarinnar; en ef saltið dofnar, með hverju
á þá að selta það? …; 1981 að mestu eins og 1908 en þó frávik; 2007
= 1981).
14 Þér erud ljós heimsins; sú borg sem á fjalli er byggd, fær ekki dul-
ist. (1584/1644 ekki bein þýðingartengsl; 1728 allnokkuð frá-
brugðin; 1866 = Við.; 1908/1981/2007 Þér eruð ljós heimsins … fær
ekki dulist).
15 Menn kveikja ekki ljós til ad setja það undir mælikér, heldur setja
menn þad í ljósa-stiku, ad þad lýsi þeim sem inni eru; (1584/1644/
1728 engin bein þýðingartengsl; 1866 = Við.; 1908/1981/ 2007
nokkur þýðingartengsl, einkum í fyrri hluta)
skírnir
Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 141