Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2016, Page 158

Skírnir - 01.04.2016, Page 158
Helga fjallar m.a. um verk Svövu Jakobsdóttur og þar kemur Bakhtín fyrst við sögu.3 Skrif hans eru raunar snar þáttur í djúp - stæðri breytingu sem verður á fræðilegri afstöðu Helgu undir lok áttunda áratugarins. Hún snýr sér í auknum mæli frá samtímabók- menntum og að rótum þeirra, fornsögunum. Að þessu víkur Helga í formála að fyrsta greinasafni sínu, Fyrir dyrum fóstru: Greinar um konur og kynferði í íslenskum fornbókmenntum. Í umfjöllun um elstu greinina í safninu, „,Ekki höfum vér kvennaskap‘: Nokkrar laustengdar athuganir um karlmennsku og kvenhatur í Njálu“ (1977), segir t.d.: Aðferðafræðilega sker hún sig nokkuð úr greinunum sem á eftir koma og er „gamaldags“ að því leyti að í henni geng ég út frá höfundarhugtakinu fremur en textanum sjálfum. Ég tek söguna mjög alvarlega sem hetjusögu og lít fram hjá allri gróteskunni sem fylgir hetjulýsingum Njálu og afbyggir þær. Greinin er hugmyndafræðigagnrýni og sver sig í ætt við bókmennta - fræðiumræðu síns tíma. Textinn er einradda og merking hans er sömuleiðis ein og ákveðin. (Helga Kress 1996: 7–8) Nútímabókmenntafræði barst ekki til landsins fyrr en í byrjun ní- unda áratugarins. Í tilvitnuninni hér að ofan má greina ummerki þeirra fræðimanna sem mótuðu teoríuna— þ.e.a.s. bókmenntafræði á póststrúktúralískum eða póstmódernískum forsendum — öðrum fremur: Roland Barthes (textinn í stað höfundarhugtaksins), Derrida (afbygging), Bakhtín (gróteska, einröddun) og þó er það sjálfsagt Júlía Kristeva sem Helgu er hugleiknust.4 Þegar Helga snýr aftur 158 gunnar þorri pétursson skírnir 3 Greinin birtist 1979 í Norsk litterær årbok II. Sjálfsagt var þetta í fyrsta sinn sem Íslendingur vitnaði í Bakhtín, Helga sækir í Tvortsjestvo Fransua Rable í nar- odnaja kúltúra srednevekovja í renessansa (Verk François Rabelais, alþýðumenn- ing miðalda og endurreisnar, 1965) og tilvitnunina mætti þýða svo: „Veröldin í sinni kunnuglegu mynd verður framandi… en jafnskjótt opnast kærkominn heimur, heimur þar sem „Gullöldin“ og karnivalískur sannleikur eiga sinn vísa stað. Maðurinn hverfur aftur til upphafsins“ (Þýðing mín unnin upp úr Bakhtín 2010: 59). 4 „Aðferðafræði við femínískar bókmenntarannsóknir var mikið á döfinni á þessum tíma,“ segir Helga Kress t.d. í viðtalinu við Lesbók Morgunblaðsins (Þröstur Helgason 2001: 7). Þar rekur hún þróun sína frá samfélagslegri nálgun til texta- greiningar og svipar um margt til afstöðu búlgarsk-frönsku fræðikonunnar. Svo Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.