Skírnir - 01.04.2016, Síða 182
Arnarson leikstýrði og Erna Ómarsdóttir sá um dansa) þakkar
henni fyrst allra fyrir „sterka og jafnframt ferska sýn á Njálu“
(„Menn drepa ekki lengur í hefndarskyni“ 2015: 13) og þess getið
með feitu letri að vitnað sé í tvo af fræðitextum Helgu í sýningunni.
Að mati Maríu er eitt minnisstæðasta atriðið þegar dans er stiginn
á sviðinu undir lestri Sigrúnar Eddu Björnsdóttur á texta Helgu um
hár Hallgerðar langbrókar:
Önnur mynd sem seint gleymist er hinn sterki, ógnandi dans kvenna með
hárið, nokkurs konar tríbút til Helgu Kress en til hennar hefur sýningin
sótt texta og ýmsar femínískar hugmyndir. (María Kristjánsdóttir, 2016)
Þegar vorhefti Skírnis fer í prentun íhugar Helga að kæra aðstand-
endur Njálu fyrir brot á höfundarrétti.19
Heimildir
Bakhtín, Míkhaíl. 2005. Orðlist skáldsögunnar: Úrval greina og bókakafla. Ritstj.
Benedikt Hjartarson sem jafnframt ritar inngang. Jón Ólafsson þýddi.
Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
Bakhtín, Míkhaíl. 2008. Sobraníje sotsjínení:„Fransúa Rable v ístoríí realízma“, 1940,
Materíaly k kníge o Rable, 1930–1950-e gg., Kommentaríí í prílozheníja. Ritstj.
Írína Popova. Moskva: Jazykí slavjanoskíkh kúltúr. [4(1). b. í heildarritröð].
Bakhtín, Míkhaíl. 2010. Sobraníje sotsjínení: Tvortsjesto Fransúa Rable í narodnaja
kúltúra srednevekovja renessansa, 1965 g., Rable í Gogol (Ískússtvo slova í
narodnaja smekhovaja kúltúra), 1940, 1970 gg., Kommentaríí í prílozheníje,
Úkazatelí. Ritstj. Írína Popova. Moskva: Jazykí slavjanoskíkh kúltúr. [4(2). b.
í heildarritröð].
Benedikt Hjartarson. 2005. „Af lifandi orðlist og skáldsögum: Um tvíröddun og
höfundarferil Mikhails M. Bakhtín.“ Orðlist skáldsögunnar: Úrval greina og
bókakafla. Ritstj. Benedikt Hjartarson, 11–36. Reykjavík: Bókmenntafræði -
stofnun Háskóla Íslands.
Bradbury, Nancy Mason. 1995. „Popular-Festive Forms and Beliefs in Robert
Mannyng’s Handlyng Synne.“ Bakhtin and Medieval Voices. Ritstj. Thomas J.
Farrell, 158–179. Gainesville: University Press of Florida.
Elva Ýr Gylfadóttir. 1994. „,Tunglið fölnaði fljótt …‘: Um fantasíu sem kvenlegan
rithátt í Meistaranum og Margarítu eftir Mikhaíl Búlgakov.“ Ársrit Torfhildar.
182 gunnar þorri pétursson skírnir
19 Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, „Höfundar Njálu [svo] fara frjálslega með verk Helgu
Kress“, Fréttatíminn 28. jan. 2016.
Skírnir vor 2016.qxp_Layout 1 18.4.2016 13:00 Page 182