Saga


Saga - 2008, Page 51

Saga - 2008, Page 51
stakir deildarmenn hvikuðu frá stefnu sinni, vitandi eða óafvitandi, gekk alþjóðasambandið eftir því að sér væri hlýtt og hafði jafnan árangur sem erfiði. Í þessu er ekki fólgin nein frumleg kenning, heldur aðeins lýsing á sögulegum staðreyndum. Sú lýsing fellur að frásögnum langflestra fræðimanna sem fjallað hafa um samskipti annarra vest- rænna kommúnistaflokka og „stjórnstöðvarinnar“ í Moskvu, eins og foringjar Kominterns og Sovétstjórnin kölluðu alþjóðasam- bandið sín á milli.79 Það stendur engin deila um það í fræðaheim- inum hvort deildir Kominterns á Vesturlöndum hafi verið ósjálf - ráða, og fáir vestrænir fræðimenn tækju undir það með Jóni Ólafs- syni að það sé ,,algengur misskilningur um Sovétríkin að þeim hafi verið stjórnað af flokki eða fámennum hópi leiðtoga með alræðis- vald.“80 Hér að framan hafa verið dregin fram dæmi um þau vinnu- brögð sem Jón beitir. Hann fer með fullyrðingar sem lesendur geta sjálfir sannreynt af tilvitnuðum heimildum að eru rangar. Hann spinnur söguþráð um afstöðu manna og gerðir án þess að hafa fyrir því neina stoð í heimildum. Hann staðhæfir um efni án þess að geta þess að gögn eða yfirlit um þau skorti, ellegar þau séu jafnvel með öllu lokuð fræðimönnum. Hvað eftir annað kemst hann í mótsögn við eigin staðhæfingar og ályktanir, svo að eftir hann liggja iðulega tvær gagnstæðar niðurstöður. Þegar litið er yfir þessi dæmi í heild kemur í ljós að þar er að finna hneigð í eina átt þrátt fyrir margar þversagnir. Jón reynir að gera minna úr tengslum og fylgispekt íslenskra kommúnista við yfirvöld í Moskvu en efni standa til og sést þar lítt fyrir. Þegar Jón hefur fullyrt að tilverugrundvöllur Kommúnistaflokksins, baráttan fyrir byltingunni, hafi að mestu verið sýndarmennska og flokkur- inn að lokum lagt sjálfan sig niður í uppreisn gegn móðursamtök- unum, er ljóst að hann er kominn langt út fyrir „sjálfsstjórnarkenn- ingu“ látinna flokksforingja. Sá kommúnistaflokkur sem hann lýsir á lítið skylt við þann flokk sem sjaldnast fór í felur með markmið sín og hét því af trúarlegri sannfæringu að hlýða „herráði heims- byltingarinnar“ í orði sem verki.81 eftir skilyrðum kominterns 51 79 The Diary of Georgi Dimitrov 1933–1949, bls. 270. 80 Jón Ólafsson, Kæru félagar, bls. 237. 81 „Herráð heimsbyltingarinnar“ er þekkt heiti sem kommúnistahreyfingin notaði um Komintern. Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2008 15:37 Page 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.