Saga


Saga - 2006, Síða 160

Saga - 2006, Síða 160
doktorsritgerð minni. Hún fær ennfremur stuðning af málflutningi föður Magnúsar, Ólafs Stephensens stiftamtmanns. Það er hinn síð- arnefndi sem ég beini einkum kastljósinu að í rannsókn minni. Að- alsmaðurinn Ólafur ber því líka við að hann sé aðalsmaður og því vegi orð hans meira en orð einfaldra bænda, ef marka má orð hans sjálfs.21 Með þessari röksemdafærslu er ég að reyna að sýna fram á að hægt er að svara gagnrýni Guðmundar Hálfdanarsonar á skil- greiningu minni á íslenskri yfirstétt með vísun ekki bara í kenning- arlegan ramma, heldur einnig í samtímasamhengi byggt á heimild- um og sýn samtímamanna á eigin veruleika. Íslensk yfirstétt var lítil á tímum einveldis og fram yfir miðja 19. öld. Hún var það lítil að hún gat ekki endurnýjað sig án þess að leita í raðir undirmanna og halda þannig stöðu sinni. Hitt er svo annað mál að það er ekki hægt að líta framhjá því að íslensk yfir- stétt var hluti af yfirstétt Danaveldis og varð fyrir áhrifum frá henni. Íslensk yfirstétt fylgdi ennfremur því hegðunarmynstri sem einkenndi stallbræður þeirra í Danmörku og Noregi. Lífsstíll elít- unnar fól í sér að skera sig úr, það sem stundum er nefnt conspici- ous consumption22 á ensku. Eins og ég nefni í doktorsritgerð minni kom þessi hegðun íslenskrar elítu fram m.a. í formi húsbygginga (Bessastaðastofa og -kirkja, Viðeyjarstofa og -kirkja) eða tilraunum til að sannfæra almúgann og lægra setta um eigin ágæti. Skúli Magnússon kallaði Viðeyjarstofu aldrei annað en „slottet“ og Ólaf- ur Stephensen nefndi Leirárgarða „en berömmelig herregaard“.23 Hluti af þessu hegðunarmynstri var að taka upp ættarnöfn að er- lendum sið. Hér gefst ekki tóm til að rekja þróun ættarnafna í Evr- ópu frá aðli til almúga. En sú staðreynd að Guðmundur tilgreinir gömul ættarnöfn þeirra sem ekki tilheyrðu íslensku elítunni (GH, bls. 219) afsannar það ekki að elítan hafi tekið upp ættarnöfn að er- lendri fyrirmynd. Það er engin tilviljun að ein og sama fjölskyldan taki upp ættarnöfnin Stephensen, Thorarensen, Ottesen og Finsen á sama tíma og þessar ættir eru að ná tökum á öllum helstu emb- ættum stjórnsýslunnar á Íslandi. Mér vitanlega eru öll þau ættar- nöfn sem Guðmundur telur upp yngri ef frá er talið Thorlacius. Þetta er hluti af því ferli sem flestar Evrópuþjóðir hafa gengið í E I N A R H R E I N S S O N160 21 Einar Hreinsson, Nätverk och nepotism, bls. 176 o.áfr. 22 Mikkel Vendborg Pedersen, Hertuger. At synes og være i Augustenborg 1700–1850 (København 2005), bls. 23. 23 Einar Hreinsson, Nätverk och nepotism, bls. 241. Saga vor 2006-NOTA-2 26.4.2006 17:26 Page 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.