Saga


Saga - 2006, Side 216

Saga - 2006, Side 216
sögu og lætur lesandann einnig vita af því hve mjög verður að styðjast við fornleifarannsóknir þegar ritað er um viðfangsefni bókarinnar. Þær rann- sóknir spanna alllangt skeið og í upphafi þeirra voru áherslur og tækni aðr- ar en síðar, sem hafði áhrif á það hvaða vitneskju þær veita auk þess sem túlkun þeirra getur verið með ýmsu móti. Stundum verður langt á milli góðra bita í grænlensku heimildakjötsúpunni og þá verður fólki það eðlilega fyrir að kjamsa áfergjulega á sinum og tægjum og „draga viðamiklar, og stundum að því er virðist glannalegar, ályktanir úr frá takmörkuðum heim- ildum og upplýsingum“, segir Guðmundur varfærinn í aðfaraorðum og gæt- ir sín yfirleitt sjálfur á hugarfluginu og er allajafna hófstilltur í ályktunum. Segja má að það séu einkum tvær staðreyndir sem móta öðru fremur af- stöðu fræðimanna til norræna samfélagsins á Grænlandi. Önnur er einmitt sú að það var norrænt að uppruna og því er jafnan leitast við að staðsetja alla vitneskju sem til fellur um það innan þess túlkunarramma sem umlyk- ur norræna miðaldasögu. Hin staðreyndin er sú að vitað er að þetta samfé- lag leið undir lok og hvarf með öllu. Báðar þessar meginhugmyndir móta mjög rit Guðmundar eins og vænta má þar sem fræðirit annarra höfunda mynda þekkingargrundvöll þess. Mér fannst stundum að hann hefði mátt vera ögn gagnrýnni hvað þetta snertir en eins og svo margir aðrir lýsir hann fyrir lesendum sínum þróttmiklu höfðingjasamfélagi sem virðist standa óhaggað þegar menn höfðu síðast af því spurnir snemma á 15. öld en er horfið í lok þeirrar aldar og lét ekki eftir sig neinar augljósar skýring- ar á hvarfinu. Þó hefur hann bent lesandanum á að í fyrstu fornleifarann- sóknum var einblínt á þekkta lifnaðarhætti norrænna manna annars staðar þegar gripir, umhverfi og aðrar vísbendingar voru túlkaðar. Hvernig liti myndin út ef lengra væri gengið í því að túlka fornleifarnar með tilliti til lifnaðarhátta veiðiþjóða en gert hefur verið? Vissulega kemur það fram að norrænu Grænlendingarnir stunduðu veiðar en Guðmundur telur (eins og flestir aðrir fræðimenn) að það hafi verið kvikfjárræktin sem líf þeirra og menning hvíldi á alla tíð meðan sam- félagið hélst. Hvorki er reynt að hrófla við þessari hugmynd eða endurmeta forsendur hennar né heldur að færa fyrir henni rök. Að því leyti er með- höndlun hans á efninu helst til hefðbundin og lítið ögrandi. Oft verður manni til þess hugsað þegar gluggað er í Grænlandssögu nor- rænna manna hvernig Íslandssaga þessa sama tímabils væri útlits ef ritheim- ildir um hana væru jafn fágætar og raunin er þegar Grænlandssagan á í hlut. Guðmundur lætur koma fram að grænlenska samfélagið virðist hafa verið mikið til friðsamt og er þessi ályktun dregin af því hversu lítið hefur komið í ljós af mannabeinum sem eru sködduð eftir vopn. Hann lætur þess einnig getið að í raun sé lítið vitað um þróun grænlenska valdakerfisins, umfang þess eða virkni. Myndum við vita af Sturlungaöld ef ekki væru um hana rit- heimildir? Það efa ég. Margt í grænlenskum heimildum bendir til þess að höfðingjaveldi hafi verið langvinnt á Grænlandi og ef til vill eina stjórnar- formið sem þar komst á og virkaði þótt Noregskonungur eignaðist þar emb- R I T D Ó M A R216 Saga vor 2006-NOTA-2 26.4.2006 17:27 Page 216
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.