Saga


Saga - 2006, Side 251

Saga - 2006, Side 251
fræðilega merkingu. Þar má m.a. nefna bogaformið sem er hluti af hring en hringurinn er tákn eilífðarinnar og veruleika Guðs. (2. bindi, bls. 31). Höfundur tekur afstöðu til þeirra breytinga sem gerðar hafa verið á kirkjunni og setur þær í samhengi við upphaflega gerð hennar. Athyglisvert er að sjá hvernig breytingar á útliti, frágangi og innréttingum sem gerðar hafa verið á kirkjum, oft á 6. og 7. áratug 20. aldar, hafa rýrt listgildi þeirra og raskað hinu hárfína samspili notagildis og listgildis. Dæmi um slíkt er að finna í Ólafsvallakirkju, Hraungerðiskirkju, Eyrarbakkakirkju og Stokks- eyrarkirkju. Niðurstaðan verður jafnvel sú að búið sé að raska byggingarstíl kirknanna það mikið með samblöndun byggingarstíla og byggingarefna að það rýri varðveislugildi þeirra verulega. Í sumum tilvikum er það jafnvel svo mikið að kirkjan teljist ekki lengur hafa varðveislugildi og eigi þar með ekki að vera á skrá yfir friðuð hús. Ólafsvallakirkja, Torfastaðakirkja og Úlf- ljótsvatnskirkja eru dæmi um slíkar kirkjur. Til varnar þeim kirkjum sem fá þennan dóm má hins vegar benda á að viðgerðirnar á þeim voru börn síns tíma, oft framkvæmdar áður en sjónarmið húsverndar urðu almenn. Samkvæmt núgildandi lögum eru allar kirkjur á landinu sem reistar eru fyrir 1918 sjálfkrafa friðaðar sökum aldurs. Eins og áður hefur verið nefnt eru jafnvel lítil tengsl á milli aldurs og raunverulegs varðveislugildis við- komandi kirkju. Það ætti ekki að vera sjálfgefið að aldurinn einn og sér sé forsenda friðunar. Hún á að byggjast á mati og því kemur til greina að aflétta friðun ef byggingin er ekki talin hafa varðveislugildi sem friðað hús. Endur- skoðun á friðunarskrá er nauðsynleg og sjá má fyrir sér að ítarleg úttekt á kirkjum eins og hér fer fram gæti verið forsenda slíkrar endurskoðunar. Umfjöllun um kirkjurnar er ríkulega studd með gömlum og nýjum ljós- myndum auk þess sem teikningar eru af hverri kirkju. Gömlu myndirnar eru nokkuð misjafnar að gæðum eins og við er að búast en engu að síður eru þær ómetanlegar í umfjöllun af þessu tagi. Þær sýna ekki einvörðungu kirkjuna heldur einnig samspil byggingar og umhverfis. Dæmi um slíkt eru mörg en hér má nefna Hrunastað (1. bindi, bls. 65–67) og Stóra-Núpskirkj- ur (2. bindi, bls. 88–89). Eðlilega er minna til af myndum innan úr kirkjum en þó eru þær nokkrar. Mynd úr Hrunakirkju sem tekin var árið 1897 er sér- lega skemmtileg þar sem hún sýnir hvar ferðamenn hafa búið sér náttstað á bekkjum kirkjunnar og er heimild um veraldlegri notkun kirknanna en við eigum að venjast (1. bindi, bls. 68). Margar nýjar litmyndir prýða um- fjöllunina, bæði yfirlitsmyndir af stöðunum sjálfum, kirkjunum að utan og innan og einstökum byggingarhlutum. Má þar benda á yfirlitsmynd af Úlf- ljótsvatnskirkju (4. bindi, bls. 188), mynd úr kirkjuskipi Kotstrandarkirkju (4. bindi, bls. 100) og mynd af súlnariði í Hrepphólakirkju (1. bindi, bls. 36) svo fátt eitt sé nefnt. Auk ljósmynda eru birtar teikningar Jóns Helgasonar biskups og er fengur í þeim. Frumteikningar eru birtar ef þær hafa varð- veist. Mælingarteikningar sem Húsafriðunarnefnd lét gera í tilefni af út- gáfu bókanna eru einnig birtar; grunnmyndir, útlitsteikningar, þverskurð- arteikningar og lengdarteikningar í ákveðnum mælikvörðum (algengast R I T D Ó M A R 251 Saga vor 2006-NOTA-2 26.4.2006 17:27 Page 251
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.