Saga - 2007, Síða 18
a› hlusta á plöt ur, a› al lega djas s plöt ur. Svo nefnd ar V-disc
plöt ur sem ma› ur gat keypt í bunk um og [komu til lands ins í
tengsl um vi›] … veru her li›s ins hér á strí›s ár un um. 78 snún -
inga stór ar plöt ur. … Djass inn heyr›i ég líka í út varp inu.
Djangó Rein hardt og Svend As munds sen og svo flessa am er -
ísku á V-disc plöt un um, Basie og Benny Good m an.9
Æsku fólk i› haf›i flannig mik inn áhuga á plöt um her mann anna og
marg ir kynnt ust flarna í fyrsta sinn stór stjörn um djass ins, en meira
bar fló á „skyndi hljóm sveit um sem kall a› ar voru sam an til a›
djamma á plöt ur fyr ir her menn ina. Á fleim blésu stór meist ar ar úr
öll um átt um, dixíland garp ar og stjörn ur sveiflu ár anna í snar stefj -
andi smá bönd um og fla› var fless kon ar mús ík sem setti svip á
sam kvæmislíf i› …“10 Banda rísku her menn irn ir komu ekki a› eins
me› djas s plöt ur held ur starf ræktu fleir einnig „her manna út varp
sem haf›i fla› hlut verk a› skemmta her mönn um me› heim flrá og
flví a› al lega spil u› létt tón list, til dæm is djass. fietta haf›i a› sjálf -
sög›u áhrif á mik i› af ungu fólki í Reykja vík …“11 Auk fless voru
bæ›i Bret ar og Banda ríkja menn me› eig in hljóm sveit ir í strí› inu en
flær spil u›u m.a. á svoköll u› um her manna böll um sem margt ungt
fólk var dug legt a› sækja.12
Skemmt ana líf tók stór stíg um breyt ing um í kjöl far hinna er -
lendu herja. Unga fólk i› hreifst af n‡j ung un um sem her menn irn ir
höf›u fram a› færa og reyndi a› n‡ta sér eft ir megni flá mögu leika
sem bu› ust, ekki hva› síst í Reykja vík flar sem íbúa fjöldi bæj ar ins
nærri tvö fald a› ist á skömm um tíma me› til komu út lend ing anna.13
eggert flór bernhar›sson18
9 Morg un bla› i› 28. apr íl 1996, bls. B-8. (Vi› tal vi› Ólaf Gauk fiór halls son).
10 Jón Múli Árna son, Djass, bls. 218.
11 Karl Jó hann Gar› ars son, „„Ófljó› holl ir starfs hætt ir“. Líf og dau›i menn ing ar
og frels is me› „inn rei›“ er lendra dæg ur laga“, Faxi 66:1 (2006), bls. 14.
12 Sbr. Vik an 42:50 (11. des. 1980), bls. 26. — TT, tón list ar tíma rit i› 1:1 (1981), bls.
14.
13 Ári› 1940 voru íbú ar í Reykja vík um 38.000. A› eins viku eft ir her nám i› 10.
maí 1940 voru tæp lega fjög ur flús und bresk ir fót göngu li› ar komn ir til
Reykja vík ur. Í mars 1941 voru bresk ir land her menn or›n ir nærri 24 flús und
á Ís landi, flar af var tæp ur helm ing ur í Reykja vík og ná grenni. Snemm sum ars
1941 ger›u Bret ar sam komu lag vi› Banda ríkja menn um a› taka vi› hern a› -
ar hlut verki sínu á Ís landi. Haust i› 1941 höf›u Banda ríkja menn flutt til lands -
ins um tíu flús und her menn, en Bret ar sátu enn sem fast ast. Vor i› 1942 haf›i
Banda ríkja her nærri 30 flús und menn á Ís landi og flá voru enn um 15 flús und
bresk ir her menn í land inu. Vegna li›s flutn inga milli Evr ópu og Nor› ur-Am -
er íku munu alls ná lægt 60 flús und er lend ir her menn hafa dvalist á Ís landi
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:56 PM Page 18