Saga - 2007, Page 21
Hva›a sin fón í ur og sónöt ur eru mest keypt ar?“ Nú var versl un ar -
stjór inn bú inn a› kveikja á per unni og taldi upp nærri tvo tugi
sónata og hljóm kvi›a. „Ég vil fá fletta allt,“ sag›i vi› skipta vin ur -
inn. „Haf i› flér ekki eitt hva› fleira?“ spur›i hann jafn framt. Versl -
un ar stjór inn nefndi nokkra for leiki. „Eru fleir spil a› ir af or kestri?“
spur›i hinn. Versl un ar stjór inn svar a›i ját andi og vi› skipta vin ur inn
gekk sí› an á braut me› sónöt urn ar, sin fón í urn ar og fimm for leiki í
hönd un um.
Ekki flótti tón list arunn and an um betra taka vi› fleg ar kom a›
unga fólk inu í bú› inni sem ein göngu vildi djass. fieg ar búi› var a›
af grei›a flá sem voru á hött un um eft ir klass ískri tón list flok a›i hóp -
ur af pilt um og stúlk um sér a› bú› ar bor› inu. „Er til djass?“ Jú,
hann var til. „Og nú glumdi tryllt ur negra-djass um bú› ina,“ eins
og fyrr greind ur tón list arunn andi or› a›i fla› í frá sögn sinni, og hélt
áfram: „Sam stund is byrj u›u unn end ur fless ar ar tón list ar, ef tón list
skyldi kalla, a› stappa ni› ur fót un um, rugga sér og aka sér í
mjö›mun um me› rykkj um og hnykkj um. Loks ins var fletta fólk
líka búi› a› fá plöt ur vi› sitt hæfi.“17 fieg ar búi› var a› af grei›a
áhorf and ann hélt hann sína lei› en hug leiddi jafn framt reynslu sína
í versl un inni og flótti hún, líkt og ‡ms um ö›r um, vitna um lakt tón -
list ar upp eldi sem flyrfti a› bæta hi› snarasta ef fljó› in vildi yf ir leitt
geta skip a› sér á bekk me› menn ing ar fljó› um.18 Hefja flyrfti gagn -
sókn og blása í her lú›ra til fless a› for›a æsk unni frá flví a› ver›a
ómenn ingu dæg ur lag anna a› brá›.
„Ólíf ræn tón flutn ings tæki og gervi hljó› færi flæ›a inn í land i›
og eru kné sett sem merg ur máls ins,“ rit a›i Hall grím ur Helga son
tón skáld ári› 1943, og hélt áfram: „Glymskratt inn tek ur sér stö›u í
há vígi ís lenskr ar tón mennt ar og ger ist jafn vi› sjáll og hinn forni
erf›a fjandi söngv ar ans, „di abolus in musica“. Í skjóli flessa s‡n is -
horns vél menn ing ar inn ar nær djass inn a› skjóta rót um í ís lenskri
mold.“19 A› áliti fleirra sem flannig voru flenkj andi flurfti a› efla
si› fer› is flrek æsk unn ar til fless a› standa gegn fleim er lendu áhrif -
um sem Ís lend ing ar hef›u af gagn r‡n is lausri n‡ fíkni lát i› streyma
inn í land i›. Upp ræta skyldi flá glys girni og eft ir hermu s‡ki sem
„eru þeir orðnir vitlausir!“ 21
17 Tón list in 3:3–4 (1944), bls. 76.
18 Vita skuld var ekki allt ungt fólk í höf u› sta›n um gagn tek i› af djass in um held -
ur hlust a›i sumt á klass íska tón list af áhuga. Sbr. Jón Ósk ar, Her náms ára skáld
(Reykja vík 1970), bls. 22–26. — Matth í as Vi› ar Sæ munds son, Strí› og söng ur
(Reykja vík 1985), bls. 149. (Frá sögn Thors Vil hjálms son ar rit höf und ar).
19 Straum hvörf 1:3 maí–júní (1943), bls. 82.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:56 PM Page 21