Saga - 2007, Page 27
en flau eru ekki barn anna best. fiau geta alls ekki ort svo a› falli al -
veg vi› lög in.“36
Til fless m.a. a› reyna a› rá›a bót á ástand inu beitti gó› templ -
ara regl an í Reykja vík sér fyr ir sam keppni um lög og texta eft ir inn -
lenda höf unda á sjötta ára tugn um en fyrsta danslaga keppn in var
hald in haust i› 1950. Slíkt var n‡j ung í skemmt ana líf inu og á fless -
um sam kom um, og ö›r um svip u› um, litu marg ir laga- og texta höf -
und ar fyrst dags ins ljós sem sí› ar áttu eft ir a› gera gar› inn fræg an.
Danslaga keppni SKT, Skemmti klúbbs templ ara, hvatti flannig
marga til dæg ur laga smí›i og glæddi áhuga al menn ings á ís lensk -
um dæg ur lög um.37 Ingi björg fior bergs, sem haf›i um sjón me›
óska laga flætti sjúk linga, fagn a›i fjölg un ís lenskra dæg ur laga og
taldi a› flau hef›u „au›g a› dæg ur laga flutn ing út varps ins enda
[væru] … mörg fleirra sam bæri leg ‡ms um er lend um dæg ur lög -
um.“38 Og haust i› 1955 var rit a›:
Fyr ir fá ein um árum voru ís lensk dæg ur lög sjald gæf og unga
fólk i› söng mest megn is er lenda slag ara me› er lend um text -
um. En í seinni tí› hef ur fletta breyst mjög til batn a› ar. Má a›
nokkru leyti flakka fla› danslaga keppni … SKT … Text arn ir
vi› ís lensku dæg ur lög in hafa sætt har›ri gagn r‡ni og fla› ekki
a› ástæ›u lausu. Voru fleir lengi vel hi› arg asta hno›, væmn ir
úr hófi fram og máli og brag regl um mis flyrmt herfi lega. En í
seinni tí› hef ur fletta breyst …39
Sig ur lög in úr danslaga keppni SKT ná›u jafn an mik illi hylli. Oft
reynd ist fló erfitt a› keppa vi› er lend lög. fiótt inn lend ir text ar
pr‡ddu sí fellt fleiri dæg ur lög nær› ist ís lensk dæg ur tón list, og
hljóm sveita brans inn al mennt, á er lend um hug mynd um. Flest dæg -
ur lög in sem ur›u vin sæl á Ís landi höf›u á›ur kom ist á topp inn í
Banda ríkj un um e›a Englandi.40 Eft ir a› dæg ur lög höf›u ná› vin -
sæld um í Banda ríkj un um fóru flau yf ir leitt „a› ganga“ á Englandi,
eins og sagt var á hljóm sveit ar máli, og sí› an á meg in landi Evr ópu.
Me› grei› ari sam göng um milli Ís lands og ann arra landa styrkt ust
tengsl in vi› út lönd og áhrif in létu ekki á sér standa á dans stö› un -
um. Hljóm plöt ur gegndu veiga miklu hlut verki í vi› gangi dæg ur -
tón list ar inn ar. Tón list ar menn reyndu a› kom ast yfir plöt ur eft ir
„eru þeir orðnir vitlausir!“ 27
36 Út varps tí› indi 9:12 (1946), bls. 275.
37 Sbr. Tón list ar bla› i› [1:2 (1956)], bls. 10–11.
38 Hauk ur [3:3] (1954), bls. 7.
39 Sam vinn an 49:9 (1955), bls. 16.
40 Sbr. Stund in 1:1 (1955), bls. 9.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:56 PM Page 27