Saga - 2007, Síða 35
ar kom fyrsta „mambó-lag i›“ út á ís lenskri hljóm plötu og fleiri fylgdu
sí› an í kjöl far i›.67 Hljóm sveit ir ur›u a› spila dæg ur lög í sam ræmi
vi› vin sæl ustu dansana hverju sinni en yf ir leitt hurfu tísku dans -
arn ir jafn skjótt af sjón ar svi› inu og fleir skutu flar upp koll in um.
Ekki fór fló hjá flví a› hljó› færa leik ar arn ir yr›u stund um
flreytt ir á dans mús ík inni sem fleir spil u›u aft ur og aft ur, kvöld eftir
kvöld. A› leika fyr ir dansi var ekki fla› sama og a› spila flau lög
e›a flá dans tón list sem fleir höf›u mest an áhuga á, held ur var fleim
nau› ug ur einn kost ur a› leika lög in sem voru í tísku hverju sinni,
hversu ómerki leg e›a lei› in leg sem fleim flóttu flau. Ef fleir vildu fá
tæki færi til a› spila eins og fleim s‡nd ist komu fleir gjarn an sam an
me› hljó› færi sín á ein hverj um gó› um sta› og léku fla› sem flá
lysti. Sam kom ur af flessu tagi voru jafn an kall a› ar „jam session“ og
voru upp runn ar í Banda ríkj un um. Oft var a› sókn a› fleim mik il.68
Dæg ur tón list ar menn irn ir ur›u fljót lega van ir tísku sveifl um í
dans tón list inni og tóku fleim oft ast me› jafn a› ar ge›i. Um mi›j an
sjötta ára tug inn ger› ust hins veg ar tí› indi í dæg ur tón list inni. fiá
kvaddi sér hljó›s mús ík, me› til heyr andi dansi, sem köll u› var
„rock and roll“, átti upp tök sín í Banda ríkj un um og var „villt ari og
gróf ari en önn ur dæg ur tón list …“69 „Rock and roll“ fór eins og eld -
ur í sinu vest an hafs og hreif banda rísk ung menni. Ekki lei› á löngu
uns frétt ir bár ust til lands ins af fless ari „plágu“ eins og Morg un -
bla›i› kall a›i rokk bylgj una snemm sum ars 1956:
Hin svo kall a›a „rock and roll“ dans hljóm list er eitt n‡jasta
fyrir brig› i› í heimi dans hljóm list ar inn ar. Er hún upp runn in
me› al banda rískra svert ingja og er nú or› in ein versta plága
sem herj ar Banda rík in. … Er hér um a› ræ›a svo mikla plágu
a› mörg fylki og borg ir Banda ríkj anna hafa bann a› me› lög -
um a› halda hljóm leika flar sem slík hljóm list er leik in e›a a›
selja „rock and roll“ plöt ur.70
Nú var fletta banda ríska æ›i á lei› inni til Ís lands!
„eru þeir orðnir vitlausir!“ 35
67 Heim il is rit i› 13:[4] (1955), bls. 32. — Stund in 1:4 (1955), bls. 9.
68 Sbr. t.d.: Jón Ósk ar: Gang stétt ir í rign ingu (Reykja vík 1971), bls. 119–121. —
Morg un bla› i› 17. ágúst 1997, bls. B-6. (Vi› tal vi› Ólaf Steph en sen). — Jazz
1:6 (1947), bls. 8. — Hauk ur [4:5] (1955), bls. 23, 30. — Land nem inn 7:2 (1953),
bls. 3.
69 Gest ur Gu› munds son, Rokksaga Ís lands, bls. 14.
70 Morg un bla› i› 27. júní 1956, bls. 8. — Bla› i› birti fleiri frétt ir flar sem var a› var
vi› rokköld unni, t.d.: Morg un bla› i› 11. sept. 1956, bls. 8.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:56 PM Page 35