Saga - 2007, Side 36
Hopp og skopp, húll um hæ, trunt, rugg og velta
Ári› 1956 komst lag me› El vis Presley, upp renn andi kon ungi
rokks ins, í efsta sæti banda ríska vin sælda list ans.71 Skömmu sí› ar
kom flug freyja, n‡ kom in frá Banda ríkj un um, til ann ars um sjón ar -
manna „firi›ju dags flátt ar ins“ í Rík is út varp inu og rétti hon um
flessa n‡ju Presley plötu. Um sjón ar ma› ur inn, sem var Hauk ur
Morthens, tók henni feg ins hendi enda n‡tt efni ætí› vel fleg i›.
Hann spil a›i sí› an lög me› Presley í næsta flætti en fleg ar hann
hlust a›i fyrst á flau leist hon um rétt mátu lega á flutn ing inn: „Mér
fannst fletta al veg yf ir nátt úru legt, skildi fletta bara ekki, flarna var
lag i› He art br eak Hot el, fyrsta lag i› sem ger›i Presley fræg an. fietta
var yf ir gengi legt, fannst manni … fla› var svo mik i› beat í flessu og
or›a flaum ur inn eft ir flví.“72 Jafn vel van ir mús í k ant ar flurftu tíma
til a› átta sig á flví sem var a› ger ast á svi›i dæg ur tón list ar inn ar og
raun ar voru flytj end ur dæg ur laga ekki all ir ginn keypt ir fyr ir n‡j -
um straum um sem bár ust frá Banda ríkj un um og flurftu tíma til a›
átta sig fylli lega á n‡j ung inni sem var flarna á fer› inni.
Rokk i› var nokkra stund a› festa ræt ur á Ís landi og villtasta
ger› fless virt ist ná til frem ur fá menns hóps.73 fió voru hljóm plöt ur
me› lög um nokk urra frum kvö›la rokks ins til sölu. Vet ur inn
1955–1956 voru t.d. fá ein villt rokklög, eins til tveggja ára göm ul,
vin sæl me› al dá lít ils hóps ungs fólks. Lög eins og „Rock Around
the Clock“, „Rock a Beat in’ Boogie“ og „See You La t er Alli gator“,
og flau voru tal in lík leg til frek ari vin sælda.74
Fyrri hluta árs 1956 voru hafn ar s‡n ing ar á kvik mynd inni Rock
Around the Clock vest an hafs. Öll fyrr greind lög voru úr henni en
höf›u á›ur kom i› út á hljóm plöt um. Kvik mynd in fór eins og eld ur
í sinu um heims bygg› ina og olli ví›a ólát um og upp flot um, svo
æst ir ur›u ung ling arn ir fleg ar fleir sáu hana.75 Um haust i› var byrj -
a› a› s‡na hana í Englandi. fieg ar frétt ist af ólát um í kring um
eggert flór bernhar›sson36
71 Sbr. Jos eph Murrels, Milli on sell ing records. From the 1900s to the 1980s. An il lu s -
trated direct ory (London 1984), bls. 100.
72 Vik an 31:18 (30. apr íl 1969), bls. 29, 44.
73 Sbr. Gest ur Gu› munds son og Krist ín Ólafs dótt ir, ‘68.Hug ar flug úr vi›j um van -
ans (Reykja vík 1987), bls. 134.
74 Stund in 2:1 (1956), bls. 23. — Stund in 2:2 (1956), bls. 20.
75 Ed Ward, Geof frey Stokes og Ken Tucker, Rock of Ages. The Roll ing Sto ne Hi s -
tory of Rock & Roll (New York 1986), bls. 134. — Gest ur Gu› munds son,
Rokksaga Ís lands, bls. 25–27.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:56 PM Page 36