Saga - 2007, Side 37
mynd ina er lend is komust á kreik hug mynd ir um a› banna hana á
Ís landi.76 Ekk ert var› af flví og raun ar var flví tæp ast „trú a› a›
ung ling ar yfir 16 ára ald ur hef›u mjög spillst á sálu sinni vi› a›
horfa á kvik mynd ina. Svo er hitt a› flótt fregn ir hafi borist af
óspekt um á nokkrum stö› um hef ur hún ver i› s‡nd fyr ir millj ón ir
kvik mynda hús gesta óspekta laust …,“ svo vitn a› sé til or›a Morg -
un bla›s ins.77
Rock Around the Clock kom í kvik mynda hús á Ís landi í mars
1957. Hún haf›i flá ver i› s‡nd um tíma „í kvik mynda hús inu á
Kefla vík ur flug velli og fara eng ar sög ur af flví a› flar hafi kom i› til
neinna óspekta.“78 Á frum s‡n ing unni í Reykja vík var ungt fólk í al -
gjör um meiri hluta. fia› hag a›i sér vel, sam kvæmt frá sögn Morg un -
bla›s ins, og „virt ist skemmta sér pr‡›i lega, vagg a›i og klapp a›i lóf un -
um í takt vi› hljóm fall i› í hin um æsandi rokklög um Bill Haleys,
rokkkóngs ins fræga, en haf›i sig a› ö›ru leyti ekki mik i› í frammi.“79
Snemma á ár inu 1957 höf›u tvær a›r ar rokk mynd ir ver i› s‡nd ar í
Reykja vík, Shake, Rattle and Roll og Rock, Rock, Rock.80 fieg ar seinni
mynd in var frum s‡nd kom „til tals ver›ra óláta í Aust ur bæj ar bíói.
Ung ling ar ærsl u› ust, döns u›u hvar sem flví var vi› kom i›, æptu
og skræktu eins og villi menn. fia› ætl a›i a› ganga erf i› lega a›
r‡ma hús i› flví fló kvik mynd inni væri lok i› flá dans a›i flessi tryllti
hóp ur ung linga eft ir sín um eig in hróp um og gelti,“ sag›i Morg un -
bla› i›.81
Rock Around the Clock var ein af mörg um rokk mynd um sem litu
dags ins ljós og me› hjálp flannig mynda breidd ist rokk i› ó› fluga
út og haf›i áhrif á ung menni. Á Ís landi hófst rokkæ› i› fyr ir al vöru
me› s‡n ingu kvik mynd anna ári› 1957 og ung ling ar flykkt ust á
flær. Hljóm sveit ir sem vildu standa í stykk inu ur›u a› taka mi› af
danslög un um sem flutt voru í rokk mynd un um. Ólaf ur Gauk ur
„eru þeir orðnir vitlausir!“ 37
76 Al fl‡›u bla› i› 25. okt. 1956, bls. 8. — Morg un bla› i› 6. nóv. 1956, bls. 6. — Morg -
un bla› i› 8. nóv. 1956, bls. 6. — Morg un bla› i› 10. nóv. 1956, bls. 6.
77 Morg un bla› i› 6. nóv. 1956, bls. 6.
78 Morg un bla› i› 8. nóv. 1956, bls. 6.
79 Morg un bla› i› 5. mars 1957, bls. 2. — Al menn ari l‡s ing er í Al fl‡›u bla› inu en
hún vir› ist eiga vi› fram komu ung ling anna í tengsl um vi› mynd ina Rock,
Rock, Rock, sjá Al fl‡›u bla› i› 6. mars 1957, bls. 7.
80 Gest ur Gu› munds son, Rokksaga Ís lands, bls. 25–26. — Rock Around the Clock
var frum s‡nd 5. mars 1957. Shake, Rattle and Roll var frum s‡nd 5. jan. 1957 og
Rock, Rock, Rock var frum s‡nd 21. febr. 1957.
81 Morg un bla› i› 22. febr. 1957, bls. 16.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:56 PM Page 37