Saga - 2007, Síða 63
var sem ör nefn i› er dregið af, t.d. Hofs ham ar og Hofs bót í landi
Stóra Eyr ar lands í Eyja fir›i, Hof fell í Fá skrú›s fir›i, Hofsá í landi
Eystri Skóga und ir Eyja fjöll um e›a Hofs ás í landi Narfa sta›a í
Mela sveit. Slík ör nefni gætu geymt minn ingu um hof sem eru horf -
in e›a gleymd, en sum gætu líka fali› í sér lík ing ar; Hof fell gæti
ver i› fell sem er í lag inu eins og hof e›a er jafn vel tali› vera hof.27
Sjálft or› i› hof vir› ist hins veg ar ein ung is vera til um flrenns kon ar
fyr ir bæri:
a) nöfn á bæj um.
b) nöfn á mis hæ› um í lands lagi — Hof kem ur ósam sett fyr ir sem
nafn á hól um e›a hæ› um, eink um í tún um. Dæmi: Í Unn ar holti
og Efra Lang holti í Hruna manna hreppi, Ey vík í Gríms nesi og
Su› ur koti hjá Stóru-Vog um á Vatns leysu strönd. Einnig heita
Hof in í túni á Graf ar bakka í Hruna manna hreppi; Hof hól ar í tún -
um á Snæ foks stö› um í Gríms nesi og Gör› um á Akra nesi, Hof -
k inn í túni á Brúsa stö› um í fiing valla sveit, Hof tún á Ví›a stö› -
um í Hjalta sta›a fling há svo nokk ur dæmi séu nefnd. Ekki er óal -
gengt a› nöfn af flessu tagi hafi fleir tölu mynd ir, sbr. Hof in og
einnig Hofa borg, Hofa dal ur, Hofa tjörn. fiess um flokki mun til -
heyra nafn i› Söng hof sem Söng hofs fjall er kennt vi›.
c) nöfn á tóft um sem eru tald ar hafa ver i› hof e›a „go›a hús“, en í
fleim til fell um ver› ur yf ir leitt ekki sé› hvort ör nefn i› er gam alt
e›a hvort fla› er til or› i› á 19. öld e›a sí› ar sem forn leifa sk‡r ing.
Mynd in Fífu hof mun til heyra fless um flokki.
Ekki er alltaf full vissa fyr ir a› hof sé í raun hin upp haf lega mynd.
fiannig eru til tví mynd ir eins og Horn gar› ar/Hof gar› ar í Ís hóls dal
í Su› ur-fiing eyj ar s‡slu og Hafsvell ir/Hofsvell ir á Skaga strönd og
Hóp/Hof í Grinda vík,28 og má í flví sam bandi einnig minna á ör -
nefn i› Hófsá í Arn ar fjar› ar botni. Í flest um fless um til fell um vir› ist
mynd in me› hof vera yngri, flótt hvergi ver›i s‡nt fram á fla› me›
fullri vissu. fietta fl‡› ir a› a.m.k. sum hof-ör nefni gætu ver i› mis rit -
an ir e›a af bak an ir á nafn li› um eins og „haf“, „hóf“, „hóp“ e›a jafn -
vel „háf“, en ekki er fló ástæ›a til a› ætla a› slíkt sé al gengt.29
„hann reisti hof mikið …“ 63
27 Sbr. sagn ir um fjöl marg ar Go›a borg ir á Aust fjör› um sem marg ar voru tald -
ar vera hof; sjá: Sig fús Sig fús son, „Go› kennd ör nefni eystra,“ Ár bók hins ís -
lenzka forn leifa fé lags 1932, bls. 83–89.
28 Diplom at ar i um Is land ic um. Ís lenzkt forn bréfa safn I–XVI [hér eft ir D.I.] (Kaup -
manna höfn og Reykja vík 1857–1972), hér D.I. II, bls. 76.
29 Um áflekk ar tví mynd ir í norsku, sjá Eivind Vågslid, Stadnamntydn ing ar II
(Oslo 1974), bls. 271–273.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:57 PM Page 63