Saga - 2007, Qupperneq 123
kristni töku ferl i› hafi ver i› langt og flók i›, auk fless a› skipt ast í
ákve› in stig sem skör u› ust í tíma eins og Birkeli benti á. Jafn framt
var lit i› svo á a› kristni töku ferl i› hafi haf ist hér á landi fleg ar vi›
land nám, flví hafa ber í huga a› íbú ar Bret landseyja höf›u me› tek -
i› kristni í Wa les vi› upp haf 5. ald ar, á Ír landi hálfri öld sí› ar og í
Skotlandi snemma á 7. öld. Krist inna áhrifa fer sí› an a› gæta í lönd -
um nor ræns fólks í Skand in av íu skömmu sí› ar. Kristni töku ferl i›
var fless vegna haf i› me› al fleirra hópa er bygg›u Ís land löngu
fyrir land nám.
Einka kirkj ur og trú bo›s kirkj ur
Í rann sókn inni sem flessi grein er bygg› á var fyrst og fremst stu›st
vi› vitn is bur› forn leifa, sér í lagi frá tveim ur upp gröft um höf und -
ar, fl.e. á Geirs stö› um í Hró ars tungu og fiór ar ins stö› um í Sey› is -
fir›i á ár un um 1997–1999, auk ann arra eldri forn leifa rann sókna á
Ís landi. Ni› ur stö› ur voru einnig sett ar í sögu legt sam hengi flar
sem trú ar brag›a fræ›i og kirkju saga léku stórt hlut verk. Á bæ›i
Geirs stö› um og fiór ar ins stö› um voru grafn ar upp rúst ir kirkju -
bygg inga sem reist ar voru vi› upp haf 11. ald ar en flær end ur spegla
sk‡rt hvor um sig flær tvær ólíku ger› ir kirkna sem til voru í land -
inu í önd ver›ri kristni.
Kirkj an á Geirs stö› um var graf in upp ári› 1997. Hún var bygg›
rétt fyr ir lok 10. ald ar og af lög› um öld sí› ar, sam kvæmt grein ingu
gjósku laga og ni› ur stö› um úr kolefn is ald urs grein ing um á vi› ar -
kol um og manna bein um (mynd 1). Kirkja flessi var ger› úr torfi en
vest ur gafl henn ar var úr timbri. Hún lík ist eink um kirkj un um á
Stöng í fijórs ár dal, í Bratta hlí› á Græn landi og Leir vík í Fær eyj um,
sem eru tald ar vera frá 11. öld,30 svo og fleim torf kirkj um sem uppi -
stand andi eru á Ís landi nú. Kirkj ur af sam bæri legri ger›, en frá
‡ms um tíma bil um, hafa jafn framt fund ist ví›a á Ís landi frá yngri
tím um.31 Kirkju bygg ing in sneri í aust ur-vest ur, skipt ist í lít inn kór
og mi› skip me› bekk langs um eft ir nyr›ri lang vegg. Eng ir grip ir
kristnitakan 123
30 Knud J. Krogh, Erik den Rødes Grønland (Hern ing 1982). — Vil hjálm ur Örn
Vil hjálms son, „Gård og kirke på Stöng i fijórs ár dal ur,“ Nordsjøen — Hand el,
religion og politikk. Karmøysem in ar et 94/95 (Karmøy 1996), bls. 119–139. —
Steff an Stummann Han sen og John Sheeh an, „The Leir vík „Bønhu stoft in“
and the Ear ly Christ i anity of the Faroe Is lands, and Beyond,“ Archaeolog ia is -
land ica 5 (2006), bls. 30–31.
31 Stein unn Krist jáns dótt ir, The Awa ken ing of Christ i anity in Iceland, bls. 128–132.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:57 PM Page 123