Saga - 2007, Qupperneq 147
Synd in felst í fall inu fleg ar ma› ur inn not ar frjáls an vilja sinn til a›
snúa baki vi› gu›i. fia› er ákvör› un in sem er synd, ekki verk i› sjálft.
Ma› ur inn átti a› horfast í augu vi› ófull kom leik sinn og hafa hem il
á löst um sín um. Ef hann lét óhindr a› und an fleim sveik hann ekki
a› eins gu›, held ur einnig sjálf an sig flví sál ar heill hans var í húfi.
Sam kvæmt Skrifta spegl in um var› synd ekki dau› leg synd
(mortale) nema vi› sér stak ar a› stæ› ur en hug taka notk un fleirra
heim ilda sem ég hef kann a› bend ir til fless a› hug tak i› „höf u› -
synd“ hafi skír skot a› til „dau› legr ar synd ar“. Or› i› „dau›a synd“
kem ur ekki fyr ir í mi› alda heim ild um, en hug tak i› „dau› leg ar
synd ir“ er notað í skriftaspeglinum og kem ur fló fyr ir í heim ild frá
byrj un 16. ald ar.34 Bæ›i or› in, „synd“ og „höf u› synd“, merkja fló
„dau› leg synd“ á mi› öld um nema ann a› sé tek i› fram.
Tómas af Aquino taldi a› sá sem fremdi höf u› synd sneri baki
vi› gu›i og félli sam stund is í hi› minna bann.35 Um fletta voru ís -
lensk ar heim ild ir sam mála Tómasi flar sem seg ir a› sá sé í banni
fyr ir gu›i sem „gjört hef ur höf u› synd“.36 fia› leik ur flví eng inn vafi
á flví a› sá sem framdi höf u› synd bann fær› ist; hann var „skil inn
frá“, sem fl‡ddi a› vera bann fær› ur.37
Bann vegna synd ar
fiótt sá sem var í banni fyr ir höf u› synd væri í banni fyr ir gu›i, flá var
hann „eigi í banni fyr ir mönn um“.38 Grein ar mun ur inn sem flarna er
ger› ur á hinu meira og minna banni seg ir einnig til um rétt ar stö›u
hins bann fær›a, en fletta á ef til vill flátt í fleirri hef› sem hef ur skap -
syndin fyrir dómstóla 147
34 Ég flakka Svav ari Hrafni Svav ars syni fyr ir ábend ingu flessa efn is. — D.I. VII,
bls. 669–670.
35 Tómas af Aquino, Somme Théolog ique. La péni t ence. Les indul gences. Tome
troisième. Suppl.: Questions 21–28. Frönsk fl‡› ing: H.-D. Gar deil, Éditions du
Cerf (Par ís og Róm 1971). Q. 21. a. 1. 7; Q. 21. a. 1. 10 og Q. 21. a. 1. 11.
36 D.I. II, bls. 232. — Um sanna i›r un, sjá: Torfi H. Tul ini us, Skáld i› í skrift inni.
Snorri Sturlu son og Eg ils saga (Reykja vík 2004), bls. 213–214.
37 A› vera „skil inn frá“ er not a› í merk ing unni bann fær› ur í ‡ms um heim ild -
um, til dæm is í 8. og 42. kap. krist in rétt ar Árna: Lbs.–Hbs. Krist in rétt ur Árna
frá 1275. At hug un á efni og var› veizlu í mi› alda hand rit um, Magn ús Lyng -
dal Magn ús son bjó til út gáfu. Rit ger› til MA-prófs í sagn fræ›i vi› HÍ (2002).
— Sjá einnig: Ís lensk hóm il íu bók, bls. 139, og Krist inna laga flátt, Grá gás. Laga -
safn ís lenska fljó› veld is ins. Krist ján Sveins son, Gunn ar Karls son og Mör› ur
Árna son sáu um út gáf una (Reykja vík 2001), bls. 8.
38 D.I. II, bls. 232.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:57 PM Page 147