Saga - 2007, Page 162
Vil hjálm ur Örn Vil hjálms son forn leifa fræ› ing ur vakti sí› an á
flví at hygli fyr ir nokkrum árum a› Hekla virt ist hvergi vera nefnd
á nafn í kvæ›i Bene deits.4 fietta var til efni fless a› ég fór a› sko›a
verk Bene deits og sög una sem fla› bygg ist á. Kvæ› i› er á angló-
nor mönnsku, sem í raun er mi› alda franska, og flótt ég sé ekki sleip -
ur í fleirri tungu gat ég geng i› úr skugga um a› sta› hæf ing Vil -
hjálms er rétt. Ör nefn i› Hekla er flar hvergi nefnt og nafn Ís lands
kem ur held ur ekki vi› sögu. Hins veg ar er tal a› um eld gang og
gjall flug sem minni á eld gos á eyju langt út í ver ald ar haf inu og sí› -
an um eldspú andi fjall á annarri eyju nor› ar. Kvæ› i› er byggt á
gam alli írskri sögu sem nefn ist Sæ för heilags Brend ans ábóta (á lat -
ínu Navigatio Sancti Brend ani Abbat is, á írsku Muiridecht Bréna -
inn) og var al flekkt ví›a um lönd á mi› öld um. Sag an er vel flekkt
enn í dag og á henni hafa menn reist mikl ar kenn ing ar um sigl ing -
ar og landa fundi Íra til forna.
Hér á eft ir ver› ur leit a› svara vi› flrem ur spurn ing um: Hvenær
er Heklu fyrst get i› í rit heim ild um? Höf›u Írar pata af eld fjalla eyj -
um og eld gos um nor› ur í höf um löngu fyr ir land nám nor rænna
manna á Ís landi? Ef ekki, hva› an koma hug mynd irn ar um eld fjöll
og eld virkni sem birt ast í Sæ för heilags Brend ans?
Heil ag ur Brend an
Heil ag ur Brend an frá Klon fert, sem einnig hef ur ver i› kall a› ur
Brand an e›a Brand an us, er tal inn fædd ur í Kerry á Ír landi á sí› asta
fjór› ungi 5. ald ar — ári› 486 er ví›a nefnt í flví sam bandi — og lést
í hárri elli um 575.5 Hann var öt ull trú bo›i, fer› a› ist ví›a um Bret -
landseyj ar og Norm andí. Hann stofn setti mörg klaust ur, m.a. hi›
flekkta klaust ur og klaust ur skóla í Klon fert á Ír landi. fiar var hann
ábóti seinni hluta ævi sinn ar og flar er gröf hans. fiekkt ast ur er
Brend an fyr ir sjó fer› ir sín ar en flær voru vin sælt sagna efni strax á
mi› öld um enda minna flær um margt á fer› ir Ódysseifs og Sind -
ba›s sæ fara. Yfir 100 mi› alda hand rit hafa var› veist af sög unni en
hún er tal in hafa ver i› fær› í let ur á 9. öld, fl.e. tveim ur til flrem ur
árni hjartarson162
4 Vil hjálm ur Örn Vil hjálms son, „Da ter ingsproblem er i is landsk ar kæo logi“,
Hiku in 14 (1988), bls. 313–326.
5 Carl Sel mer, Navigatio Sancti Brend ani Abbat is from ear ly Lat in manuscripts
(Dublin 1989). Í flessu riti eru hand rit um sög unn ar og var› veislu ger› gó› skil
og flar er hún einnig prent u› í heild á lat ínu.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:58 PM Page 162