Saga - 2007, Síða 183
ber nafn i› Kór ea: strí› i› óflekkta.1 Og hér held ur hann áfram a› helga
sig hinu óflekkta, flví ævi saga fleirra hjóna nefn ist me› sam bæri leg -
um hætti Mao: sag an óflekkta (Mao: The Unknown Story).2 Ævi sög -
unni er flar me› ætl a› a› færa les end um á›ur óflekkt ar sta› reynd -
ir um Mao. Og í flví skyni hafa höf und ar, á yfir tíu ára tíma bili,
sank a› a› sér mikl um fjölda heim ilda, me› al ann ars frá Rúss landi,
Búlgar íu og Al ban íu, sem ekki hafa á›ur ver i› not a› ar í sama til -
gangi. Einnig stát ar bók in af yfir 350 vi› töl um sem tek in voru í 38
lönd um vi› fólk sem flekkti Mao e›a tengd ist hon um me› ein um
e›a ö›r um hætti. Heim ilda skrá in aft ast í bók inni spann ar 45 sí› ur.
Frétt ir af fless um vi›a miklu rann sókn um ollu flví a› bók ar inn ar
var be› i› me› nokk urri eft ir vænt ingu, enda flótt nokkr ar pr‡›i leg -
ar ævi sög ur Maos hafi kom i› út á und an förn um árum.3
Chang og Halli day setja vissu lega fram n‡ stár leg ar sta› hæf ing -
ar um Mao sem ekki hafa á›ur sést. All ar ber flær a› sama brunni:
a› Mao hafi allt frá barn æsku ein ung is lát i› sig var›a eig in hag. Sá
Mao sem birt ist í ævi sög unni er svo sann ar lega óge› felld ur per s -
ónu leiki. Hann kær ir sig koll ótt an um bænda stétt ina (sem hann til -
heyr ir sjálf ur) og víl ar ekki fyr ir sér a› fórna henni ef fla› kem ur
hon um sjálf um til gó›a. Hann er hefni gjarn, grimm lynd ur og hef ur
e›l is læga unun af flví a› pynta a›ra og valda fleim sárs auka: „Mao
til eink a›i sér ekki of beldi fyr ir til stilli kenn inga. Til hneig ing in
spratt úr per sónu leika hans“ (bls. 41). Hann er valda grá› ug ur tæki -
fær is sinni, hú›lat ur og sólg inn í flæg indi. Hann er fyr ir lit inn af
jafnt und ir- sem yf ir mönn um sín um, sem hafa varla vi› a› reyna a›
losa sig vi› hann. Me› ö›r um or› um: Mao var hvorki hug sjóna -
ma› ur né eig in leg ur bylt ing ar sinni. Allt sem hann tók sér fyr ir
hend ur ger›i hann í fleim til gangi ein um a› koma ár sinni vel fyr ir
bor› og all ir sem höf›u ein hver kynni af hon um ger›u sér fletta
ljóst. fiví sé sú ímynd sem Mao hef ur haft í Kína og á Vest ur lönd -
um lít i› ann a› en fals mynd.
af villtri sagnfræði villta svansins 183
1 Jon Halli day, Kor ea: The Unknown War (London og New York 1988).
2 Ís lensk fl‡› ing ævi sög unn ar mun vænt an leg á ár inu 2007.
3 fiar er helst a› nefna minn ing ar einka lækn is Maos, Li Zhisui, The Pri vate Life of
Chairm an Mao (New York og Toronto 1994). — Phil ip Short, Mao: A Life (New
York 1999); Jon ath an Spence, Mao Zedong (London o.fl. 1999). — Timothy
Cheek, Mao Zedong and China’s Revolutions. A Brief Hi story with Documents
(New York 2002). — Mich ael Lynch, Mao (London og New York 2004). Á und -
an förn um ára tug hef ur einnig far i› mik i› fyr ir um fjöll un um arf leif› Maos í
fræ›i leg um tíma rit um.
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:58 PM Page 183