Saga - 2007, Page 223
iscu á Skri›uklaustri hafi geng i› úr vist inni me› an flau hjón voru í stuttu
fer›a lagi sum ar i› 1948 (bls. 368) flá finnst les end um eitt hva› vanta í sög -
una. Smá end ur tekn ing ar koma fyr ir; flannig eru nokkr ar lín ur á bls. 165
end ur tekn ar í aft an máls grein á bls. 413. Nafna skrá er í allra knappasta lagi,
nær a› eins til nafna raun veru legra per sóna en ekki til skáld sagna per sóna,
bók artitla e›a sta› ar nafna, hva› flá hug taka.
Frá strang fræ›i legu, akademísku sjón ar mi›i er flannig margt at huga -
vert vi› bók ina, en sem skemmti legt og fró› legt les efni er hún önd veg is rit.
Gunn ar Karls son
Sól veig Krist ín Ein ars dótt ir, HUG SJÓNA ELD UR, MINN ING AR UM
EIN AR OL GEIRS SON. Mál og menn ing. Reykja vík 2005. 503 bls.
Kynn ing á helstu sögu per són um, manna nafna skrá.
Upp hafi fylgja enda lok ein hvers sem á›ur var. Mann ver an tekst á vi› and -
stæ› ur lífs og dau›a á mörg um plön um flví lífs lei› in er há› hreyf ingu í
tíma og rúmi. Vi› önd um a› okk ur og frá, vökn um og sofn um, byrj um og
end um ald urs skei›, skipt um um vinnu e›a starfs vett vang, miss um ást vini
og ætt ingja og eign umst n‡ja, flytj um bú ferl um frá for eldr um, milli húsa,
hverfa, bæja, lands hluta og jafn vel til ann arra landa. Ást in er drif kraft ur
lífs ins en í hæla henn ar glefs ar dau› inn og sökn u› ur inn eft ir for tí› inni.
Tíma mót af flessu tagi ur›u kveikj an a› verki Sól veig ar Krist ín ar Ein -
ars dótt ur, Hug sjóna eld ur, minn ing ar um Ein ar Ol geirs son, sem fjall ar um lífs -
fer il fö› ur henn ar sem er sam of inn sögu Ís lands á 20. öld. Í inn gangskafla
bók ar inn ar ger ir höf und ur grein fyr ir brott flutn ingi sín um til Ástr al íu og
frá falli fö› ur síns ári› 1993. „A› flytja er und ar legt upp gjör. A› kve›ja
heim ili og hús. End ur minn ing ar bær ast me› hverju sem á er snert. Kve›ja
flurfti vinnu sta›, gó›a fé laga og vini. En ég kvaddi fleira: land mitt og fljó›.
N‡tt land nám í annarri heims álfu blasti vi› fyr ir al vöru. Ekki yr›i aft ur
snú i›. Hin ólækn andi róm an tík í hjarta mínu haf›i breytt mér í and fætling“
(bls. 9).
Í verk inu er skaut a› á mörk um minn ing ar rits, ævi sögu og sjálfsævi -
sögu. Ævi sag an hef ur nokkurn veg inn línu lega frá sögn, öf ugt vi› sjálfsævi -
sögu lega text ann, og skap ast flví stund um at hygl is ver› sam ræ›a milli
fless ara bók mennta greina. Bók in skipt ist í flrjá hluta: 1. Æska og upp runi,
2. Árin á Ak ur eyri og 3. Reykja vík ur ár in, og sí› an sam anstend ur hver hluti
af nokkrum köfl um. Ólíkt flví sem venj an er hefst frá sögn in ekki á upp runa
og fæ› ingu per sónu ævi sög unn ar held ur á fæ› ingu höf und ar ins. fiar leik -
ur Ein ar Ol geirs son vissu lega stórt hlut verk sem fa› ir litlu stúlkunn ar, auk
fless sem ein a› al heim ild in í fless um hluta er Ævi bók Sól veig ar Krist ín ar
sem hann skrif a›i. Ævi bók in seg ir frá upp vexti höf und ar frá fæ› ingu til
ritdómar 223
Saga vor 2007_Saga haust 2004 - NOTA 1/28/12 7:58 PM Page 223