Skírnir - 01.09.2002, Page 5
Efni
Skáld Skírnis: Bragi Ólafsson
Bragi Ólafsson, Hvers vegna fæðist maður?.................. 228
Frá ritstjórum............................................... 230
Ritgerðir
Guðrún Nordal, Að hugsa í myndum .......................... 231
Sverrir Tómasson, Konungs lof: Noregs konunga tal í Flateyjarbók 257
Bragi Ólafsson, Svalur vindur ............................... 268
Margrét Eggertsdóttir, Um landsins gagn og gróða: íslensk land-
lýsingarkvæði.............................................. 269
Bragi Ólafsson, Conil........................................ 292
Gísli Gunnarsson, Börn síns tíma: Viðbrögð manna við náttúruham-
förum í samhengi sögunnar ................................. 293
Bragi Ólafsson, Pelsaviðskipti á Kýpur ...................... 320
Aðalgeir Kristjánsson, Ný félagsrit og skáld þeirra...........321
Sif Sigmarsdóttir, „[ÞJannig yrði mér og list minni komið fyrir
kattarnef Um tilraunir Jóns Leifs til að fá stöðu við Ríkisút-
varpið og þátt Páls ísólfssonar í því máli.............. 349
Bragi Ólafsson, Minni vinar míns ............................ 369
Skírnismál
Sigurður Gylfi Magnússon, Fanggæsla vanans: Til varnar sagnfræði
(Fyrri grein)..............................................371
]ón Karl Helgason, Hver á íslenska menningu? Frá Sigurði Nordal
til Eddu - miðlunar og útgáfu ..............................401
Greinar um bækur
Már Jónsson, Kynnisferð um krókaleiðir handrita og skjala.....423
Úlfhildur Dagsdóttir, Skyldi móta fyrir landi? Af leirmönnum,
varúlfum og víxlverkunum ...................................439
Myndlistarmaður Skírnis: Ólafur Elíasson
Auður Ólafsdóttir, Þar sem vit verður til: Myndlistarverk Ólafs
Elíassonar.................................................465
Höfundar efnis ...............................................477