Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2002, Blaðsíða 203

Skírnir - 01.09.2002, Blaðsíða 203
SKÍRNIR KYNNISFERÐ UM KRÓKALEIÐIR ... 425 þeim sem Stefán beitti síðar með frábærum árangri en af eðlilegum ástæð- um ekki jafn kraftmikil og safarík. Lesendur Stafkróka hefðu þurft að geta lesið þessa grein, sem hefst dásamlega á númeri skjals á skinni: „AM Dipl. Isl. fasc. LXX, 7 er jarðakaupabréf gert við Stóru-Þverá í Fljótshlíð 21. okt. 1607.“2 Bréfið reynist vera skrifað á skafið blað úr handriti af Guðmundar sögu góða eftir bróður Arngrím á Þingeyrum. Stefán rýnir í letrið eftir að tekin er ljósmynd í útfjólubláu ljósi (sem nú er víst bannað) og gefur textann nákvæmlega út með lesbrigðum úr heillegri handritum textans. Hann metur síðan aldur handritsbrotsins af kostgæfni eftir stafa- gerð og stafsetningu til um 1400, getur þess að engir broddar verði greindir og segir meðal annars: „i er skotið inn á milli k og framtungusér- hljóðs í skiærrar", en jafnframt: „r er með tveimur leggjum sem koma saman að neðan, nokkuð opið, en nær ekki niður fyrir línuna“ (183). Loks lítur hann til hinna handritanna og metur tengsl þeirra, en veltir í lokaorðum fyrir sér hvernig réttast sé að gefa textann út, verði það gert að nýju. Greinin er skemmtilega skrifuð og sömu hógværðar gætir og ein- kennir stíl höfundar enn þann dag í dag: „Textinn er hér prentaður staf- rétt eftir föngum“ (180) og „Ég hef gert lauslegan samanburð á brotun- um“ (185). Sama ár og greinin kom út gekk Stefán frá meistaraprófsritgerð við Hafnarháskóla, Ortografien i islandske originaldiplomer indtil 1450, sem hann skrifaði undir leiðsögn Jóns Helgasonar prófessors. Ekki væri verra ef hún kæmist á prent við tækifæri! Tveimur árum síðar fékk Stefán starf við Árnasafn, þar sem Jón réð ríkjum og fór mikinn. Árið 1963 kom út fyrsta stórvirki Stefáns í ritröðinni Editiones Arnamagnæanæ, það er Is- landske originaldiplomer indtil 1450 í tveimur bindum sem höfðu það markmið „at fremlægge et dateret og stedfæstet materiale, som kunne tjene til nærmere datering og geografisk placering af andre tekster fra samme periode.“3 I öðru bindinu eru myndir af um 350 íslenskum frumbréfum frá elstu tíð til miðrar 15. aldar (og fáeinum norskum). í hinu er texti sömu bréfa og hefur útgáfuaðferð Stefáns síðan verið fyrirmynd annarra útgefenda fornra texta. Á undan textanum fer gómsætur inngangur þar sem nokkur falsbréf eru afhjúpuð og grein gerð fyrir öruggum eða mögu- legum skrifurum ótal bréfa út frá aðferðafræðilegri reglu sem Stefán tek- ur eftir Erik Neuman úr grein árið 1929: „Nár en enkelt person nævnes i eller kan ses at have en vis interesse i alle eller i det mindste et vist antal breve, der er skrevet med samme hánd, antages det at denne person har 2 Stefán Karlsson, „Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms.“ Op- uscula 1 (1960), bls. 179. Blaðsíðutal framvegis í meginmáli. 3 Islandske originaldiplomer indtil 1450. Tekst. Utgefandi Stefán Karlsson. Kaup- mannahöfn 1963, bls. vii. Framvegis er vísað til blaðsíðutals í þessu riti í megin- máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.