Skírnir - 01.09.2002, Blaðsíða 32
254
GUÐRÚN NORDAL
SKÍRNIR
myndmálið í mikilli deiglu og mótaðist sífellt af nýjum hugmynd-
um samtímans. I kenningasmíðinni fólst ákveðið hugsunarferli,
þar sem ein mynd gat af sér aðra, og ein hugsun spratt af annarri.
Islenskir höfundar miðalda hugsuðu þannig ekki aðeins í sög-
um,61 heldur bjó í galdri kveðskaparins hugsunartækni sem lýsti
umhugsun þeirra um umhverfi sitt og tilveru. Myndsmíð skáld-
anna auðgar því ekki aðeins sögu myndlistarinnar, heldur kemur
myndmálið upp um hugsun þeirra.
Heimildaskrá
Alfrœði íslenzk: Islandsk encyclopœdisk litteratnr I. Cod. mbr. AM. 194, 8vo. Utg.
Kr. Kálund, Kr. og N. Beckman (Samfund til udgivelse af gammel nordisk
litteratur 37). Kaupmannahöfn 1908.
Atwood, Katrina. 1996. „Intertextual aspects of the twelfth-century Christian
drápur.“ Saga-Book of the Viking Society 24:221-39.
Ágústínusar saga í Heilagra manna sagur; fortœllinger og legender om hellige
mœnd og kvinder; efter gamle haandskrifter I. Utg. C.R. Unger. Kristjaníu
1877.
Beckwith, Sarah. 1996. „Sacrum Signum: sacramentaiity and dissent in York’s the-
atre of Corpus Christi." Criticism and Dissent in the Middle Ages. Útg. Rita
Copeland. Cambridge:264-88.
Bjarni Guðnason. 1958. „Um Brávallaþulu." Skírnir 132:82-128.
Björn Th. Björnsson. 1954. Islenzka teiknibókin í Arnasafni. Reykjavík.
Cormack, Margaret. 1994. The Saints in Iceland: Their Veneration from the Con-
version to 1400 (Subsidia Hagiographica 78). Bruxelles.
Danakonun^a sögur: Skjöldunga saga, Knýtlinga saga, Agrip af sögu Danakon-
unga. Útg. Bjarni Guðnason (íslenzk fornrit 35). Reykjavík 1982.
Dronke, Peter. 1964. Fabula. Explorations into the Uses of Myth in Medieval
Platonism. Leiden/Köln.
Dronke, Ursula og Peter. 1977. „The Prologue of the Prose Edda: Explorations of
a Latin Background.“ Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, 20. júlí
1977 I (Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, Rit 9-10). Reykjavík:153-176.
Egils saga Skalla-Grímssonar. Útg. Sigurður Nordal (fslenzk fornrit 2). Reykjavík
1933.
Elucidarius í Þrjár þýðingar lœrðarfrá miðöldum: Elucidarius, Um kostu og löstu,
Um festarfé sálarinnar. Útg. Gunnar Ágúst Harðarson. Reykjavík 1989.
En tale mot biskopene: en sproglig-historisk undersokelse. Útg. Anne Holtsmark.
Osló 1931.
Formáli málfrœðiritgerðanna í Den tredje og fjxrde grammatiske afhandling i
Snorres Edda tilligemed de grammatiske afhandlingers prolog og to andre til-
61 Sjá Pál Skúlason 1981.