Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2002, Page 230

Skírnir - 01.09.2002, Page 230
452 ÚLFHILDUR DAGSDÓTTIR SKÍRNIR og afstöðu til skáldskaparins. Hvar og hver er höfundurinn - er hann að- eins hluti af textanum? Er hann aðeins sögupersóna? Og ef hann er aðeins sögupersóna, hvernig getur hann þá gefið út þá bók sem við höfum í höndunum? Og heilsað okkur á bókasafninu? í Með titrandi tár er þessi samsláttur veruleika og skáldskapar beinlín- is sviðsettur og tekur á sig mynd í samræðum Leós við fulltrúa dóms- málaráðuneytisins, en eins og lesendur muna snerust þær meira um upp- runa íslendinga en hinn væntanlega íslending. Fulltrúinn segir óðamála: „Já, og Bram Stoker segir fullum fetum í Makt myrkranna, eða kannski það sé Drakúla sjálfur sem segir það, að hann eigi ættir að rekja til ís- lenskra varúlfa" (93).32 Drakúla er sögupersóna í samnefndri skáldsögu Brams Stoker, og vissulega segir hann eitthvað á þessa leið í samtali sínu við enska fasteignasalann Jónatan Harker, og vill með því árétta frægð og mátt ættar sinnar. Fulltrúinn virðist hins vegar taka orð skáldsagnaper- sónunnar sem væru þau töluð af raunverulegum manni - „eða kannski það sé Drakúla sjálfur sem segir það“ - en hafi ekki komið úr penna höf- undarins. Hér getum við hlegið góðlátlega að hugaræsingi fulltrúans, sem kann sér ekki hóf í kenningasmíð sinni, og leitar meira að segja fanga í skáldskap til að finna fót fyrir henni, og vitnar í persónur í þokkabót. En það er full ástæða til að velja sér aðhlátursefni af varúð, því að áðurnefnd- ur Drakúla er einmitt byggður á sögulegum heimildum, en fyrirmynd persónunnar mun hafa verið prins nokkur að nafni Vlad Tepes sem var bardagakappi mikill og rakti einmitt ættir sínar aftur í aldir til mikilla hetja. Hér blandast því skáldskapur og veruleiki á fjölbreyttan hátt og ekki gott að skilja klárlega á milli. En Sjón iætur sér ekki nægja að gera sjálfan sig að sögumanni eigin sjálfssköpunarsögu, og blanda þannig saman sögulegum persónum og sögupersónum, heldur býr hann einnig til umhverfi við hæfi, ísland í dag - eða fyrir fjörutíu til sextíu árum - en samkvæmt skáldsögu Sjóns á Is- land sér nokkuð aðra sögu en margur heldur. Slíkur leikur með sögu og sögulegan veruleika er einmitt ríkur þáttur í póstmódernískum meta- skáldskap, eins og Linda Hutcheon og Brian McHale hafa bent á. En þau leggja bæði áherslu á það hvernig söguleg endurskoðun - sem felur í sér endurskoðun á því hvernig við þekkjum, skiljum og skilgreinum söguna og sagnfræðilegar heimildir - er mikilvægur þáttur í metatextum.33 Eins 32 Reyndar fer fulltrúinn hér ekki alveg rétt með, það er að segja ef hann er að vitna til þýðingar Valdimars Ásmundssonar á Dracula, sem nefndist Makt myrkranna, því í þeirri þýðingu er tilvísunum til tengsla Drakúla við íslendinga sleppt. 33 Sjá Hutcheon 1988 og McHale 1987. Ég hef fjallað nokkuð um meðferð póst- módernískra kvikmynda á mannkynssögunni í grein um tíðarandakvikmyndir, „„Hvar hafa dagar lífs þíns...?“: af tíðaröndum" (Ulfhildur Dagsdóttir 1999a).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.