Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.07.2018, Qupperneq 35

Bókasafnið - 01.07.2018, Qupperneq 35
Bókasafnið 42. árg – 2018 35 Nýjar skráningarreglur bókasafna, Resource Description & Access (RDA), voru inn-leiddar í Gegni í maí 2016. Fjallað hefur verið um innleiðingarferlið, kennslu og undirbúning í Bókasafninu (Hildur Gunnlaugsdóttir og Magnhildur Magnúsdóttir, 2015; Magnhildur Magnúsdóttir, 2017) og víðar (Magnhildur Magnúsdóttir, 2016a; Magn- hildur Magnúsdóttir, 2016b). Hér er ætlunin að skoða hvernig til hefur tekist og helstu verk- efni framundan í tengslum við innleiðinguna. Þegar við ræðum RDA innleiðinguna við erlenda kollega verður okkur ljóst hvílíkt gæfu- spor það var að taka upp eitt bókasafnskerfi fyrir allt landið árið 2003. Eitt stærsta verkefni erlendra þjóðbókasafna sem vilja innleiða RDA er að sannfæra önnur söfn um ágæti þess að taka reglurnar upp og kenna fólki sem býr við alls konar mismunandi bókasafnskerfi . Þessi kerfi þarf að aðlaga nýjum skráningarreglum og það er alltaf mikil vinna. Við búum líka við þann lúxus að gerðar eru kröfur til þeirra sem skrá inn í Gegni. Við getum gert ráð fyrir því að í skráningu séu menntaðir (bókasafns- og) upplýsinga- fræðingar sem þekkja skrán- ingarreglur og mikilvægi þess að vinna samkvæmt stöðlum. Könnun meðal skrá- setjara um RDA inn- leiðinguna Í september 2017 var gerð könnun meðal skrásetjara um hvernig gengi að skrá samkvæmt RDA. Þá voru liðnir 16 mánuðir frá form- legum innleiðingardegi 20. maí 2016. 76 manns svöruðu, en talning á virkum skrá- setjurum leiðir í ljós að það eru 80-90 manns1 þannig að svörun telst góð. Hér eru helstu niðurstöður í mynd- ritum. Meirihluti svarenda skráir talsvert og á mynd 2 sést að langfl estum gengur vel. RDA – könnun meðal skrásetjara RDA innleiðingin rúmu ári síðar Ragna Steinarsdóttir hefur lokið MLIS í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar sem sviðsstjóri aðfanga og skráningar hjá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. 2 Mynd 1 Meiri hluti svarenda skráir talsvert og á mynd 2 sést að langflestum gengur vel að skrá skv. RDA. Mynd 2 Mynd 3 sýnir að skrásetjarar hafa verið vel undirbúnir. 34 10 20 9 3 0 5 10 15 20 25 30 35 40 3-5 daga í viku 1-2 daga í viku 1-3 daga í mánuði Nokkrum sinnum á ári Aldrei Hversu oft skráir þú í Gegni? 2 1 2 13 26 30 0 5 10 15 20 25 30 35 Veit ekki Mjög illa Frekar illa Nokkuð vel Frekar vel Mjög vel Hvernig gengur þér að skrá skv. RDA? 2 Mynd 1 Meiri hluti svarenda skráir talsvert og á mynd 2 sést að langflestum gengur vel að skrá skv. RDA. Mynd 2 Mynd 3 sýnir að skrásetjarar hafa verið vel undirbúnir. 34 10 20 9 3 0 5 10 15 20 25 30 35 40 3-5 daga í viku 1-2 daga í viku 1-3 daga í m nuði Nokkrum sinnum á ári Aldrei Hversu oft skráir þú í Gegni? 2 1 2 13 26 30 0 5 10 15 20 25 30 35 Veit ekki Mjög illa Frekar illa Nokkuð vel Frekar vel Mjög vel Hvernig gengur þér að skrá skv. RDA? 1. Þetta var gert með handtalningu. Öll notendanöfn skrásetjara voru dregin út úr Gegni hálft ár aftur í tímann og fj öldi færslna hvers og eins talinn. Miðað var við 12-15 færslur. Mynd 1 Mynd 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.