Bókasafnið - 01.07.2018, Qupperneq 48
48 Bókasafnið
Samkvæmt Alan Shipman, sem starfar með IRMS (In-
formation and Records Management Society í Bretlandi),
London-hópi um ISO 15489, og Siobhan King, sem er
ráðgjafi í skjalastjórn, eru nú vinnuhópar í gangi sem vinna
að tilteknum efnisatriðum sem eiga að koma fram í út-
gáfunni af öðrum hluta ISO 15489 Guidelines. Þessi atriði
eru: Lýsigögn (metadata), skjalastjórn (records management),
stjórnkerfi fyrir skjöl (management systems for records), ráð-
stöfun (disposition), skipulag/innri arkitektúr – gerð/stíll
skipulagsheildar (enterprise architecture), mat (appraisal),
kerfishönnun fyrir skjöl (systems design for records) og skjöl í
skýjum (records in the cloud) (King, 2017).
Á þessum tímapunkti er ekki tímabært að fjalla nánar um
annan hluta ISO 14589 þar sem hann er enn í vinnslu.
Vonandi getur þó orðið af þeirri umfjöllun í 43. tölublaði
Bókasafnsins árið 2019.
Þegar öllu er á botninn hvolft má segja að grundvallaratriði
skjalastjórnar hafi ekki breyst með tilkomu nýju útgáfunnar.
Ekki verður heldur séð að vinna skjalastjóra muni breytast
mikið. Þó má fullyrða að nýja og endurskoðaða útgáfan sé
kærkomin endurbót á þeirri eldri og gagnist betur í nútíma-
skipulagsheildum hvað skjalastjórn varðar.
Heimildir
ISO. (2001a). ISO 15489-1:2001. Information and documentation –
records management – Part 1: General. Geneva: International Org-
anization for Standardization.
ISO. (2001b). ISO/TR 15489-2:2001. Information and documentation
– records management – Part 2: Guidelines. Geneva: International
Organization for Standardization.
ISO. (2011a). ISO 30300:2011. Information and documentation –
management systems for records – fundamentals and vocabulary.
Geneva: International Organization for Standardization.
ISO. (2011b). ISO 30301:2011. Information and documentation –
management systems for records – requirements. Geneva: International
Organization for Standardization.
Jeffrey-Cook, R. (2017). The revision of ISO 15489 and it‘s impact: 14th
October 2017 IRMA Conference, Reykjavik. Reykjavík: Félag um
skjalastjórn.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (1997). Ástralskur staðall fyrir skjalastjórn.
Fréttabréf Félags um skjalastjórn, 10(3), 3.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2002a). An international standard
on records management: An opportunity for librarians. Libri.
International Journal of Libraries and Information Services, 52(4),
231-240.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2002b). Tímamót í skjalastjórn: Alþjóðleg-
ur staðall um skjalastjórn tekur gildi. Bókasafnið, 26(1), 39-46.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2003). Nýr staðall um skjalastjórnun.
Staðlamál, 1(7), 1.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2018). ÍST ISO 15489-1: Nýr staðall um
upplýsingar og skjalastjórn. Staðlamál, 1(22), 1.
King, S. K. (2017). A summary of IRMS London group event on ISO
15489:2016 – July 2017. Information and Records Management Soci-
ety Bulletin, september(199), 61.
Staðlaráð Íslands. (2005a). ÍST ISO 15489-1:2001. Upplýsingar og
skjalfesting – skjalastjórn – 1. hluti: Almenn atriði. Reykjavík: Staðla-
ráð Íslands.
Staðlaráð Íslands. (2005b). ÍST ISO/TR 15489-2:2001. Upplýsingar og
skjalfesting – skjalastjórn – 2. hluti: Leiðbeiningar. Reykjavík: Staðla-
ráð Íslands.
Staðlaráð Íslands. (2018). ÍST ISO 15489-1:2016. Upplýsingar og skjal-
festing – skjalastjórn – 1. hluti: Hugmyndir og meginreglur. Reykjavík,
Staðlaráð Íslands.
Standards Association of Australia. (1996). AS 4390.1 – AS 4390.6
– 1996. Records management (part 1, general; part 2, responsibilities;
part 3, strategies; part 4, control; part 5, appraisal and disposal; part 6,
storage). Homebush, NSW: Standards Association of Australia.