Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 21

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 21
BREIÐFIRÐINGUR 19 þeim heilrœði; sagði hún, að þá skyldi standa veizlan enn þrjár nœtur; hún kvað skyldu vera erfi sitt. Þá nótt eftir andaðist hún og var grafin í flæðarmáli, sem hún hafði fyrir sagt, því að hún vildi eigi liggja í óvígðri moldu, er hún var skírð. Eftir það spilltist trú frænda hennar.“ — (Fram á þessa öld stóð þar í flæðarmáli steinn er gekk undir nafninu Auðarsteinn og var trúað að þar undir lægi Auður djúpúðga grafin). 1 Laxdælu segir þannig frá þessu að í veizlu þessari hafi hún arfleitt Olaf feilan, yngsta sonarson sinn, að Hvammi og öðrum eignum sínum, en hvorki nefnd fyrirsögn hennar um erfisdrykkju né leg í flæðarmáli; þar segir að hún hafi verið látin í skip og orpinn haugur. I Landnámu segir ennfremur um Auði: „Hún hafði bœnahald sitt á Krosshólum; þar lét hún reisa krossa, því að hún var skírð og vel trúuð. Þar höfðu frcendur hennar síðan átrúnað mikinn á hólana. Var þá gjör hörgur, er blót tóku til; trúðu þeir því að þeir dæi i hólana, og þar var Þórður gellir leiddur í, áður hann tók mannvirðing, sem segir í sögu hans.“ Þessa er ekki getið í Laxdælu*), hvort sem orsökin hef- ur verið að Laxdæluhöfundur hafi verið heiðnari en höf- undur Landnámu, eða einhver önnur. Það fer ekki milli mála að á dvöl sinni á Irlandi og Suð- ureyjum hafi Auður kynnzt kristni; kristinni mannúð og *) Laxdæla er til í aðeins einu heilu skinnhandriti: Möðruvallarbók, en auk þess brot úr 5 skinnhandritum. Eitt skinnhandrlt að sögunni brann 1728, en bað hafði áður verið skriíað upp. Auk bessa eru til uppskriftir á Pappir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.