Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR og þar með báða hina frægu feðga, Eirík rauða tengda- föður sinn og Leif heppna tengdabróður sinn. A þessum þrem manneskjum er eftirtektarverður stig- munur, líklega eftir aldri og andlegum þroska. Þær fær- ast nær og nær kristnum dómi og kenningum hans, en eru þó börn síns tíma, sem þrá frelsi til að lifa óháð þeirri þving- un og vanda, sem lög og reglur tjá. Landkönnun þeirra og ferðalög út í bláinn, ef svo mætti segja er um leið flótti frá hinu formbundna og hefðfasta lífi konungsríkja og kúgunar þeirrar, sem þá var talin sjálfsögð af einvöldum og valdhöfum. En þrjár konur í hópi þessara landkönnuða verða þó ógleymanlegastar. Eiríkur er þarna fulltrúi víkinga, vígamaður á flótta undan réttvísinni. Einn hinn síðasti slíkra sem við vitum naumast enn, hvort á að telja hetju eða glæpamann, höfð- ingja víkingaraldar með kóngadýrð um enni og kórónu á höfði eða ótíndan sjóræningja og manndrápara. Leifur er hins vegar hvorki meira né minna en kristni- hoði, þótt enn sé lund hans lítt kristin og hann geri það meira fyrir vináttu og drengskap við konunginn, vin sinn Olaf Tryggvason að fara í vesturveg til kristniboðs. Og þar með var ýtt úr vör í hina frægu ferð, sem er að til- gangi kristniboðsferð á kirkjunnar vegum, samkvæmt heimildum sagnanna. Það fara þó litlar sögur af kristni- boðsafrekum Leifs þótt hann kristnaði Grænland. En hins vegar virðast örlög og aðstæður mjög bera blæ átaka, sem þarna eru verðandi í trú og menningu, þar eð foreldrar hans Eiríkur og Þjóðhildur slíta í rauninni sam- vistum, sem þá var lítt tíðkað, út af viðhorfi sínu, ef til vill til kenninganna, sem sonurinn flutti þeim. Og lét hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.