Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 gjöra hina fyrstu kirkju í Vesturheimi, Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð. Og þótt þessi landkönnuða-hugvekja ætti ekki að vera um Þjóðhildi; þá hefur margur orðið dýrlingur fyrir minna en hún, húsfreyjan og móðirin í þessari frægu fjölskyldu. Og höfðingi hefur hún verið breiðfirzka sjó- mannskonan sú, sem brýzt í því að láta gera kirkju Drottni til dýrðar móti vilja manns síns og sjálfsagt í trássi við lög og siði samborgara, ættingja og erfða. Guðríður tengdadóttir Eiríks og Þjóðhildar er svo hins vegar alveg kristin kona og virðist hafa tileinkað sér af gáfum og skörungsskap hið bezta úr þessum tveim menn- ingarstraumum kristnitrú og Ásatrú, en metur þó jafnan kristnina meira svo sem það er koma skal. En hún á þó það víðsýni og frjálslyndi eða umburðarlyndi til að bera, sem lastar ei hið forna, sem var né lýtir það, heldur gefur því þá birtu, sem því ber, svo sem er hún söng kvæðið Varðlokur fyrir völvunni í veizlunni hjá Þórkatli bónda á Herjólfsnesi. Og það má telja undursamlegt að þessi feg- urðardrottning, listakona og landkönnuður á mótum tveggja menningarstrauma skyldi gerast nunna og einsetukona heima á Islandi að lokum. Minna örlög hennar að ýmsu leyti á Guðrúnu Ósvífurs- dóttur, en ólíkt er hún samt yndislegri kona í allri skap- gerð og ráðdeild. Kemur það einna bezt í ljós í samanburði við Freydísi dóttur Eiríks rauða, mágkonu Guðríðar, sem er þó ein hin minnisstæðasta persóna í þessari breiðfirzku landkönnuða- fjölskyldu. Og hlutskipti þeirra verður líka ólíkt meðal niðja og afkomenda. Mætti telja Guðríði ættmóður list- rænna kirkjulegra mennta á Islandi, formóður hinna ágæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.