Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 40

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 40
38 breiðfirðingur Reykhólar er kirkjustaður, og í þá daga þótti það hin bezta „upplyfting“ að fara til Reykhólakirkju, enda voru helgar tíðir þá enn í nokkrum metum hjá þjóðinni. Oft var því mannmargt við Reykhólakirkju, einkum á stórhátíðum og fermingardögum. Eru mér einkum minnisstæðir ferm- ingardagarnir, sem oftast voru á hvítasunnunni. Var þá fjölmennt þangað af flestum bæjum sveitarinnar og jafn- vel lengra að — og allir ríðandi nema næstu nágrannarnir. En úti fyrir dyrum stóð húsbóndinn og fleiri úr fjölskvld- unni til að fagna gestum og leiða þá til stofu eða annarra herbergja í hænum. Þar fékk svo hver að fara úr reiðföt- um og „laga sig til“ áður en gengið var í kirkju. Óllum var veitt aðstoð og fyrirgreiðsla svo sem framast mátti — ungum sem gömlum. Þurfti þá oft að rétta fram hendi, ekki sízt þegar margt var af börnum meðal kirkjugesta, sem venjulega voru í fylgd með mæðrum sínum eða eldri systkinum. A fermingardögum þurfti einnig að búa ferm- ingarbörnin áður en þau gengu í kirkjuna. Að lokinni messu var svo öllum gestum — hverju mannsbarni — veitt kaffi með ágætu kaffibrauði. Svo sjálfsögð var þessi risna öll, að hjúin jafnt og húsbændurnir litu fastlega eftir, að enginn missti af henni. Á þessum árum, meðan ekkert almennt samkomuhús var til í sveitinni, var bóndabærinn á Reykhólum helzti sam- komustaðar fólksins. Ég hef þegar minnzt á kirkjuferðirnar, sem áreiðanlega voru mörgum hinar beztu- og einustu — skemmtiferðir, þótt að jafnaði fylgdi þeim hvorki dans né önnur tilbúin skemmtiatriði. Á veturna — einkum um jóla- leytið — kom þó ósjaldan fyrir að unga fólkið úr ná- grenninu yrði eftir að messu lokinni, — eða því var boðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.