Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 32

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 32
Svona var þá á Reykhólum Eins og allir vita hefur mikil breyting orðið á atvinnu- lífi og lifnaðarháttum fólks síðasta mannsaldurinn. Ekki sízt hafa mikil og auðsæ straumhvörf orðið í sveitunum, þar sem sömu lifnaðarhættir og lífsvenjur höfðu þróast og haldizt við að mestu óbreytt kynslóð fram af kynslóð langt aftur í aldir og fléttað þá seigu rótarþræði, er bundu saman þá mold, sem allur okkar þjóðlegi menningargróð- ur er sprottinn úr. Þessum rótarfléttum er það að þakka að hér varð ekki örfoka auðn, þegar ógnarplágur elda og ísa og annarrar óáranar æddi yfir land og þjóð. Og enn eru hinir gömlu lífshættir í fersku minni þeirra, sem nú eru miðaldra og eldri, þar sem þeir ríktu lítt breyttir í byggðum landsins allt fram á fyrstu tugi þessarar aldar, eða fram að þeim þáttaskilum á okkar tímum, þegar fyrir alvöru fór að „falla út“ í sveitunum, og þungamiðja byggð- arinnar flytzt frá moldinni á mölina. Þessi þáttaskipti komu fyrst og fremst harðast niður á stærri sveitaheimilunum, stórbýlunum og höfuðbólunum. Þau höfðu jafnan þurft á miklum mannafla að halda til allrar hinnar umfangsmiklu búsýslu innanbæjar og utan. Þar var því jafnan margt vinnufærra karla og kvenna — vinnuhjúa — auk húsbænd- anna og þeirra nánasta skylduliðs. Við þennan hóp bætt- ust svo venjulega ýmsir aðrir einstaklingar og auka hjú:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.