Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 67
BREIÐFIRÐINGUR
65
ekki annað en viðarsprek af Gálmarströnd til að standa
undir böggunum þegar klyfjarnar voru látnar upp eða
lagaðar.
Nú þjóta bílar um allar jarðir, þar sem feður og for-
feður sveittust blóði við drögurnar á klárunum sínum, svo
að hægt væri að hafa kofa yfir kvikfé sitt og mæniás í
kotið, þar sem amma beið heima bónda síns, og hafði á
borðum bezta bitann úr búrinu, þegar hann loks bar að
garði.
Efnisyfirlit 18.-23. árgangs:
18.-19. ÁR 1959-1960
E F N I :
Kaupstaðaferð um aldamótin
(G. Geirdal)
Sagnir off lausavísur úr Breiðafirði
(Oscar Clausen)
Veðurspúr off draumspár á fyrri
tímum (Hermann S. Jóns-
son, skipstjóri)
I gamla daga fyrir 30 árum (I.Þ.)
Ólafseyjar (Bergsveinn Skúlason)
Jóhannes úr Kötlum sextuffur
(Árelíus Níelsson)
Im strendur, dali, annes or; eyjar
1959—1960
Skýrsla Breiðfirðin^afél. 1958, 1959
Kvæði eftir: Jórunni Ólafsdóttur,
Hermann S. Jónsson og: Sörla
Minninffar^reinar eftir: Árelíus
Níelsson, Berffsvein Skúla-
son, Helffu frá Súðavík og
Halldóru Ólafsdóttur
20.-21. ÁR 1961-1962
E F N I :
María Jóhannsdóttir, skáldkona
(Ingibjörff Þorgeirsdóttir)
Ljóð (María Jóhannsdóttir)
Kirkjustaður á Skálmarnesmúla
(Árelíus Níelsson)
Upphaf verzlunar í Stykkishólmi
(Siffurður Affústsson)
Breiðfirzkt skáld í Vesturheimi
Christopher Johnston (Áre-
líus Níelsson)
Kristján Geiteyingur (Jónas Jó-
hannsson, öxney)
Vinnufólkið á Ballará (Oscar
Clausen)
Harrastaða-Einar
Breiðfirzk kona í Vestur-Indíum
22.-23. ÁR 1963-1964
E F N I :
( helgidómi (Bjarni Hákonarson)
Sumri bruffðið (Bjarni Hákonarss)
Arshóf Breiðfirðingafélagsins,
ræða (Gísli Jónsson)
Minni breiðfirzkra kvenna (Á.N.)
Blíður er árblær (Birgir Kjaran)
Jörfaffleði í Dölum (Hj. Fálsson)
Dúnkonan á Miðhúsum (S. S.)
Þarinn í Breiðafirði (E. P.)
Ræða 17. júní 1962 (Kristjana V.
Hannesdóttir)
,,Búfræðing:ur“ í Múlasveit (A.N.)
Brúðkaupsljóð o.fl. (Sæmundur
Björnsson)
Sr. Lárus Thorarensen skáld
(Árelíus Níelsson)
Minning: (Guðm. Einarsson)
Minning: (Björn Jónsson)
Þakkarorð (Kristín Sigfúsdóttir)
Arsskýrsla Breiðfirðinffafélaffsins
I.eiðréttinffar