Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR Þá þakkaði hann samstarfsfólki sínu í undirbúnings- nefndinni, sem var ein kona úr hverju kvenfélagi sýslunn- ar, nema úr Hvammssveit, sem lagði til þrjár, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Ásgerði, Janet Ingibergsson, Hvammi og Kristínu Tómasdóttur, Laugarfelli. Þá voru og í nefndinni séra Eggert Ólafsson, Kvennabrekku og séra Ingibergur J. Hannesson, Hvoli. Fluttar voru þakkir öllum þeim, sem lagt höfðu fé í söfnuðina til að láta gera minnisvarðann og Ársæli Magnússyni, sem annazt hafði smíði og áletrun krossins. Lauk hann máli sínu með bæn fyrir landi og lýð og byggðunum í landnámi Auðar sérstaklega. Þá var sunginn sálmurinn Dýrð í hæstum hæðum af söngfólki úr kirkjukórum í Dalaprófastdæmi undir stjórn Magnúsar Jónssonar frá Kollafjarðarnesi. Þá flutti séra Eggert Ólafsson á Kvennabrekku ítarlegt erindi um Auði djúpúðgu. Eftir erindi séra Eggerts söng Dalakórinn undi rstjórn séra Magnúsar Jónssonar sálm séra Matthíasar Jochums- sonar Upp þúsund ára þjóð, sem gæti verið eins og ortur fyrir þetta tækifæri. Gjör fjöll að kristallskirkjum og kór úr bjargavirkjum, segir skáldið m.a. í sálminum. A meðan kórinn söng sálminn gekk frú Janet Ingibergs- son, sem ættuð er frá Irlandi, upp á borgina klædd ís- lenzkum þjóðbúningi og afhjúpaði krossins að sálminum loknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.