Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR þess, er séð hafði Gunnbjörn Úlfsson, sá er fann Gunn- bjarnarsker. Vinir Eiríks höfðu leynt skipi hans undir skógi vöxnurn sjávarbakka meðan óvinirnir leituðu. Hann kvaddi svo land við Snæfellsjökul og kom að landi á Grænlandi nær jökli þeim, er Bláserkur heitir, og var hinn fyrsta vetur í Eiríks- ey. Hann sagði virium sínum í Breiðafirði, er hanrr kvaddi þá, að lrarrn mundi koma aftur til íslands. Og svo gjörði hann, þegar hann hafði dvalið í Eirrksey, Eiríksfirði og að Eiríkshólnum. Virðist hann kenna alla verustaði heiti sínu nerna landið sjálft. En þessi fyrsti norræni Ameríkumaður var forsjálli en hinn hatursfulli Hrafna-Flóki, sem r' reröi sinni gaf Islandi nafn, enda hafa lrklega áhrif þess þá þegar gjört vart við sig í ótta hjá þeim, sem aðeins þekktu nafnið, ekki larrdið. Hann nefndi land sitt Grænland, sem benti til gróðurs, vors og vona. Raunar var það að mestu blekking fram á þennarr dag, og er þó undur, livað auglýsingaskrumið gerir fljótlega vart við sig vestra. Eiríkur var aðeins einn vetur heima, en fór svo aftur til Grænlands og hyggði landið fyrstur og bjó í Bratta- lilíð. Þetta var 15 árum áður en Kristni var lögtekin á íslandi. En samt lét Þjóðhildur kona Eiríks byggja kirkju að bæ þeirra, og kostaði sú framkvæmd skilnað þeirra hjóna, eins og áður er sagt, svo að snemma gjöra vart við sig ólíkar skoðanir á kirkjubyggingum meðal íslendinga. En Þjóðhildarkirkja mun vera fyrsta kirkjan í Ameríku, og ættu Ameríkanar að muna það, er þeir reisa stórmennum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.