Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 38

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 38
36 BREIÐFIRÐINGUR kvenþjóðinni. Kom sér því vel að Arndís húsfreyja hafði mikla kunnáttu og forsjá á öllum þessum störfum og krafð- ist fyllstu vandvirkni í allri matargerð. Auk þessa alls lá einnig mikil vinna í því vor og haust að svíða öll selsviðin— fram- og afturhreyfa, dindil og skolta (gónur) — þegar þess er gætt, að á hausti hverju veiddist að jafn- aði 120—140 selir og litlu færri á vorin. Hér hefur nú lítillega verið minnst á nokkur aðal- störf þessa stóra heimilis og má fara nærri um, að hús- freyjusessinn muni hvorttveggja hafa verið ábyrgðarsess og vandsetinn. En Arndís sat hann vissulega með miklum sóma, enda átti hún í ríkum mæli þá kosti, sem til þess þurfti, svo sem ráðdeild, stjórnsemi, festu, réttsýni og vök- ula umhyggjusemi. Engin var hún málsskrafskona, en þægi- leg í viðmóti og viðræðugóð, en slúðursögum lagði hún sig lítt eftir. Enn er ógetið eins þáttar, sem einkenndi þó þetta heim- ili hvað mest, en það var hin mikla gestkoma og sú risna, sem henni fylgdi. Varla er hægt að segja, að Reykhólar liggi meir í þjóð- braut en aðrir bæir þar í sveit, en þó var sem flestar leiðir lægju að og frá Reykhólum. Þá voru samgöngur allar upp á gamla móðinn. Allt farið fótgangandi eða á hestum, nema þegar farið var á seglbátum til Breiðafjarðareyja. Þá var enginn sveitasími að taka ómak af mönnum. Ferðir og ferðalög voru því að sumu leyti hlutfallslega meiri þá en nú, þar sem segja mátti, að flest öll sín málefni og við- skipti út á við yrðu menn að inna af hendi sjálfir í eigin persónu. Þá var ekki hægt að þjóta á nokkrum mínútum í bíl milli bæja. Nei, ó nei, það sem bifreiðin fer nú á hálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.